Tilkynningar og fréttir

Starf við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Laust er til umsóknar tímabundið starf stuðningsfulltrúa á unglingastigi við Grunnskóla Húnaþings vestra.  
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

230. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Auglýsing frá leikskóla

Við bjóðum góðan dag alla daga í leikskólum í Húnaþingi vestra   Þetta eru einkunnarorð Dags Leikskólans sem haldin er hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar í Ásgarði, Garðavegi 7 og leikskólanum á Borðeyri. Skólarnir verða opnir almenningi frá kl. 9 – 11 og 13 – 14 og tökum við fagnandi á móti gestum.   Allir velkomnir – við hlökkum til að sjá þig Nemendur og starfsfólk skólanna
readMoreNews