Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 12 - 16. nóvember nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, fyrir 12. nóvember nk.Söfnunin kemur til með að hefjast í…
Tillaga að deiliskipulagi í landi Flatnefsstaða á Vatnsnesi, Húnaþingi vestraSveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti þann 18. október 2018 að auglýsa skv. 1. mgr, 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi í landi Flatnefsstaða, Húnaþingi vestra. Deiliskipulagssvæðið er um 90 ha …
FORKYNNING deiliskipulagstillögu fyrir hluta jarðarinnar Flatnefsstaðir á Vatnsnesi.
Selasetur Íslands hefur látið vinna deiliskipulagstillögu fyrir nýjan sela- og náttúruskoðunarstað á Flatnefsstöðum. Skipulagssvæðið er um 90 ha að flatarmáli. Skipulagsgögnin samanstanda af tveimur skipulagsuppdráttum og greinargerð frá Landslagi ehf. ásamt fornleifaskýrslu. Skipulagsgögnin hanga u…
Auglýst er eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref. Áhugasamir skili inn umsóknum þar um inn á skrifstofu Húnaþings vestra.Svæðin verða 6:Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og einn ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjan…
Um helgina var dýpkunarskipið Dísa að athafna sig í Hvammstangahöfn.Með tímanum safnast sandur í botninn í innsiglingunni og við norðurbryggjuna þar sem flutningaskipin leggja að og voru skipstjórar farnir að finna fyrir því. Dýpkunarskipið átti leið hjá og þótti skynsamlegt að nýta það. Síðast var …