Heitt og kalt vatn komið á að nýju á Hvammstanga
Tengin hita- og vatnsveitu í Lindarveg var lokið á tólfta tímanum í gær og er heitt og kalt vatn komið á að nýju á Hvammstanga. Þjónusturof hitaveitu - ábending til húsráðenda
Hafa þarf í huga að loft getur komist á kerfið þegar vatni er hleypt á að nýju með viðeigandi óhljóðum.
Húsráðendum er be…
05.10.2018