Tilkynningar og fréttir

Gatnasópun

Gatnasópun

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 6. - 10. maí nk. Gangstéttar verða smúlaðar áður en sópurinn kemur, sennilega núna í lok þessarar viku.
readMoreNews
MÓTTAKA FLÓTTAMANNA - fréttabréf

MÓTTAKA FLÓTTAMANNA - fréttabréf

Þann 14. maí nk. koma til Hvammstanga 23 flóttamenn frá Sýrlandi. Hér er Fréttabréf með upplýsingum um það hvernig móttaka flóttafólksins er undirbúin hér í Húnaþingi vestra. 
readMoreNews
Öldungamót í blaki: Birnur sigra deild 6A

Öldungamót í blaki: Birnur sigra deild 6A

Dagana 25.-27. apríl fór fram Öldungamótið í blaki.  Að þessu sinni stóðu Þróttur og Keflavík saman að framkvæmd þess og fór keppnin fram í Reykjanesbæ.  Keppt var í samtals 15 deildum í kvennaflokki og í átta deildum í karlaflokki og voru keppendur alls um 1300.  Birnur fóru með tvö kvennalið en ek…
readMoreNews
Laus til umsóknar störf í leik-, grunn- og tónlistarskóla

Laus til umsóknar störf í leik-, grunn- og tónlistarskóla

Einnig vantar organista í kirkjustarf
readMoreNews
Góður íbúafundur um skólabyggingu

Góður íbúafundur um skólabyggingu

Íbúafundur um fyrirhugaða viðbyggingu við grunnskóla Húnaþings vestra og lóðarskipulag var haldin í félagsheimili Hvammstanga þann 10. apríl s.l. um 40 manns mættu á fundinn.  Magdalena Sigurðardóttir og Gunnhildur Melsted, arkitektar hjá VA arkitektum voru með kynningu á viðbyggingu við grunnskóla …
readMoreNews
Verndarsvæði í byggð á Borðeyri staðfest

Verndarsvæði í byggð á Borðeyri staðfest

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögu sveitarstjórnar Húnaþings vestra um að hluti Borðeyrar verði verndarsvæði í byggð í samræmi við lög um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015.
readMoreNews
Drífandi ungt fólk

Drífandi ungt fólk

Daðey Arna Sheng Þorsteinsdóttir nemandi í 7. bekk fékk hugmynd að skipuleggja páskaeggjaleit, hún fékk vinkonu sína Erlu Dagmar Ingimarsdóttur til að hjálpa sér og hafa þær stöllur verið að safna fyrir eggjum undanfarna daga við góðar undirtektir íbúa í Húnaþingi vestra.Páskaeggjaleitin verður laug…
readMoreNews
Boð um þátttöku í könnun

Boð um þátttöku í könnun

Boð um þátttöku í könnun - Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi
readMoreNews
Liljana ráðin í starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks

Liljana ráðin í starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks

Liljana Milenkoska hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í tímabundið starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks.  Áætlað er að hópurinn komi fyrstu vikuna í maí nk.Starf verkefnastjóra er að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og þjónustu við það.  Verkefnastjóri á náið samstarf við svið og s…
readMoreNews
Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra - samþykkt

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra - samþykkt

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026Landnotkun við Garðaveg 3Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti 14. mars 2019 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í að reitur sem merk…
readMoreNews