Tilkynningar og fréttir

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Mánudaginn 4. júlí næstkomandi verður sundlaugin lokuð frá klukkan 8-12 vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Athugið að opið verður í þrektækjasal og potta samkvæmt venjulegum opnunartíma   Íþrótta-og tómstundarfulltrúi
readMoreNews

Upprekstur í Kirkjuhvamm

Þeir íbúar sem lögheimili eiga í fyrrum Hvammstangahreppi og hyggjast nýta sér heimild til upprekstrar búfjár í Kirkjuhvamm skulu tilkynna það skriflega til skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is
readMoreNews

Húnasjóður

Skriflegar umsóknir um styrk vegna ársins 2016 ásamt lýsingu á námi skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 12. júlí n.k. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins eða á heimasíðunni  www.hunathing.is   undir liðnum eyðublöð.
readMoreNews

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

 Laust er til umsóknar starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra sameinaðri fræðslu- og félagsþjónustu sveitarfélagsins. Sviðsstjóri ber ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum.
readMoreNews

Auglýsing um kjörfund

Auglýsing um kjörfund vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 25. júní 2016   Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Félagsheimilinu Hvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00. Gengið er inn um aðaldyr.
readMoreNews

Frá Framkvæmda -og umhvefissviði

Frá því að nýr sorphirðuverktaki tók við sorphirðu í Húnaþingi vestra hefur verið tekið upp nýtt fyrirkomulag við flokkun endurvinnsluefna. Nú flokkar verktakinn sjálfur í sínu húsnæði þau efni sem tilheyra endurvinnslu eins og t.d. pappa, málma, pappír og plast.
readMoreNews

Kjörskrá vegna forsetakosninga

Kjörskrá Húnaþings vestra vegna forsetakosninga sem fram fara laugardaginn 25. júní 2016 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra  að Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga á afgreiðslutíma frá 15. júní til kjördags. Sveitarstjóri
readMoreNews

Opnunartími í Íþróttamiðstöð 17. júní

Þann 17. júní verður opið í sundlaug/íþróttamiðstöð frá klukkan 10:00-18:00 Íþrótta-og tómstundafulltrúi
readMoreNews

Persónuafsláttur - Skattkort

Vegna breytinga á útgáfu og meðferð á skottkortum vill Húnaþing vestra koma eftirfarandi á framfæri: Ríkisskattstjóri hætti útgáfu á skattkortum þann 01. janúar sl.  Í stað þess er kominn  rafrænn persónuafsláttur.
readMoreNews

Fjölskylduleikur Hreyfivikunnar 2016

Húnaþing vestra stóð fyrir hreyfileik í Hreyfivikunni 2016 þar sem markmiðið var að fjölskyldan eyddi tíma saman í hinum ýmsu hreyfiviðburðum.
readMoreNews