Tilkynningar og fréttir

KYNJA ÞETTA - OG JAFNRÉTTI HITT !!!

Í Félagsheimilinu á Hvammstanga mun Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari, kynja og jafnréttisfræðari flytja fyrirlestur um jafnréttismál.
readMoreNews

Frá hitaveitu

Vegna tengingar á heitu vatni verður heitavatnslaust á bæjum norðan Hvammstanga frá 10:00 til 12:00 í dag. Hitaveita Húnaþings vestra
readMoreNews

Auglýsing um kjörfund

Auglýsing um kjörfund vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012. Kjörstaður í Húnaþingi vestra er í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, gengið inn frá Kirkjuvegi. Kjörfundur hefst kl. 09.00 og lýkur honum kl. 18:00.
readMoreNews

Bann við rjúpnaveiði

Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð á eftirtöldum jörðum í eigu Húnaþings vestra.
readMoreNews

Rjúpnaveiði 2012

Fyrirkomulag rjúpnaveiða á afréttarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2012: Sjá auglýsingu hér.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

205. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. október 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Kjörskrá

Kjörskrá Húnaþings vestra vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer þann 20. október 2012 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra frá og með 10. október 2012 til kjördags. Hvammstangi 8. október 2012.Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.
readMoreNews

Fundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Fundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur. 3. október 2012, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews