Bann við rjúpnaveiði

Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð á eftirtöldum jörðum í eigu Húnaþings vestra:

  • Engjabrekku í Þorgrímsstaðadal.
  • Kirkjuhvammi.
  • Ytri-Völlum.

Sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?