Norðurslóðaáætlunin (NPA) Styrkumsóknir
Norðurslóðaáætlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. þriggja aðildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grænland, Færeyjar, Noregur Svíþjóð, Finnland, Írland, Norður-Írland og Skotland.
NPA óskar núna aðeins eftir styrkumsóknum sem falla undir áherslur 3 og 4:
3. Verkefni sem hlúa að og efla orkuöryggi samfélaga á norðurslóðum, hvetja til orkusparnaðar eða notkun endurnýjanlegra orkugjafa.
4. Verkefni sem vernda, þróa og koma á framfæri menningarlegri og náttúrlegri arfleið.
Nánari upplýsingar um áherslur á þriðja umsóknarfresti er að finna hér http://www.interreg-npa.eu/fileadmin/Calls/Third_Call/Third_Call_Announcement.pdf