Straumleysi í Miðfirði. Tilkynning frá Rarik

Íbúar í Miðfirði athugið.


Straumlaust verður í Miðfirði Húnaþingi vestra fimmtudaginn 29.október n.k. frá kl 11:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfið.


 

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690


 


Var efnið á síðunni hjálplegt?