Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920.
Skipulagslýsing fyrir Flatnefsstaði, Vatnsnesi, Húnaþingi vestra
AUGLÝSING Skipulagslýsing fyrir Flatnefsstaði, Vatnsnesi, Húnaþingi vestraSveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti þann 14. júní 2018 að leita umsagnar á skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag í landi Flatnefsstaða í Húnaþingi vestra skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir …
Íþróttamiðstöð lokuð miðvikudaginn 20. júní frá kl. 9:00
Vegna viðgerðar í dæluhúsið á Laugarbakka verður heita vatnið tekið af miðvikudagsmorgun 20. júní nk. Af þeim sökum verður íþróttamiðstöðin lokuð miðvikudaginn frá klukkan 9:00. Ef allt gengur skv. áætlun opnar íþróttamiðstöðin aftur fimmtudagsmorgun 21. júní klukkan 7:00. Þó verður að gera ráð f…
301. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá:
Skýrsla kjörstjórnar.
Kosning oddvita og varaoddvita.
Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp í Húnaþingi vestra.
…
Tilkynning um upprekstur búfjár í Vesturárdal sumarið 2018
Fjallskilanefnd Miðfirðinga fór 11. júní upp í Vesturárdal ásamt Önnu Margréti ráðunaut að skoða ástand gróðurs. Veður var milt, 11° hiti og rigning, gróður kominn vel af stað. Upprekstur leyfður frá 12. júní 1. vagn á býli og meti bændur síðan framhaldið. Mælist fjallskilastjórn til að menn keyr…