Tilkynning um upprekstur búfjár á Víðidalstunguheiði sumarið 2018

Tilkynning um upprekstur búfjár á Víðidalstunguheiði sumarið 2018

Fjallskilanefnd Víðdælinga fór ásamt ráðunaut að kanna ástand gróðurs þann 11.júní 2018.

Ákveðið var að leyfa upprekstur sauðfjár í löndin milli girðinga  og á Víðidalstunguheiði frá og með 11.júní.  

Upprekstur hrossa er leyfður frá og með 24.júní nk. fram á Víðidalstunguheiði.

 

Fjallskilanefnd Víðdælinga

Var efnið á síðunni hjálplegt?