Tilkynningar og fréttir

Ábendingar við fjölnota rými og útisvæði við Sundlaugina Hvammstanga

Ábendingar við fjölnota rými og útisvæði við Sundlaugina Hvammstanga

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 14. janúar sl. að skipa starfshóp til að rýna teikningar fyrir fjölnota rými í austurenda Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem m.a. er ætlað fyrir fólk með sértækar þarfir og aðstöðu fyrir keppnislið. Starfshópurinn skildi einnig koma með hugmyndir að fra…
readMoreNews
Sorphirða næstu daga

Sorphirða næstu daga

Vegna veðurs og snjóa undanfarna daga vill Húnaþing vestra biðla til íbúa að hreinsa snjó og auðvelda aðgengi að sorptunnum svo starfsmenn sorphirðuverktaka geti tæmt tunnurnar. Sorphirða í þéttbýli er fyrirhuguð skv. sorphirðudagatali 30. mars nk. Með von um skilning og góðar undirtektir.
readMoreNews
Bréfalúga - vegna gagnaskila

Bréfalúga - vegna gagnaskila

Þar sem ráðhúsið er lokað eins og er viljum við benda þeim á, sem þurfa að skila til okkar bréfum, reikningum eða öðru, að við inngang að norðan (starfsmannainngang) er bréfalúga sem gjarnan má nota.
readMoreNews
Sérstakur styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs barna

Sérstakur styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs barna

Húnaþing vestra greiðir út styrki til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna frá tekjulágum heimilum. Styrkurinn, sem kemur frá félagsmálaráðuneytinu, er allt að 45.000 kr fyrir hvert barn og er sótt um styrkinn á vef Ísland.is
readMoreNews
Lokað útboð - Lóðafrágangur við viðbyggingu grunnskólans

Lokað útboð - Lóðafrágangur við viðbyggingu grunnskólans

Lokað útboð Húnaþing vestra auglýsir eftir áhugasömum verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna lóðarfrágangs við viðbyggingu grunnskólans á Hvammstanga. Upplýsingum um fjárhagsstöðu, tæjakost og mannafla verktaka skal skila til Umhverfissviðs Húnaþings vestra fyrir kl. 11:00 þann 6 apríl 2…
readMoreNews
Umsókn um styrk úr Pokasjóði

Umsókn um styrk úr Pokasjóði

Pokasjóður verslunarinnar var stofnaður árið 1995 og frá þeim tíma hefur sjóðurinn úthlutað samtals 3.000 milljónum til margvíslegra verkefna um land allt. Nú, 26 árum síðar er hins vegar komið að leiðarlokum og af því tilefni hefur verið ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um styrki sem afhentir verð…
readMoreNews
Ráðhús sveitarfélagsins lokað

Ráðhús sveitarfélagsins lokað

Vegna hertra sóttvarnaráðstafana næstu 3 vikur, verður afgreiðsla Ráðhússins lokuð.
readMoreNews
Störf til umsóknar við Grunnskóla Húnaþings vestra

Störf til umsóknar við Grunnskóla Húnaþings vestra

Tvær stöður skólaliða í ræstingu eru lausar til umsóknar í Grunnskóla Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf og 50% starf frá 1. ágúst 2021. Umrædd störf eru aðallega í ræstingum á sameiginlegu húsnæði grunn- og tónlistarskóla en einnig er gert ráð fyrir að viðkomandi geti sinnt störfum við frí…
readMoreNews
Hrútafjörður

Styrkur frá Fjarskiptasjóði til lagningar ljósleiðara.

Fjarskiptasjóður samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur samþykkt að veita Húnaþingi 33,5 milljóna króna styrk vegna lagningar ljósleiðara í Hrútafirði. Sjá frétt hér
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2021

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2021

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2021. Áhugasamir skili umsóknum þess efnis til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hun…
readMoreNews