Tilkynningar og fréttir

Samráðstengill á heimasíðu hjá fjölskyldusviði

Samráðstengill á heimasíðu hjá fjölskyldusviði

Drög að reglum um skólaakstur og drög að reglum um ráðgjöf um líðan og sálfræðiþjónustu.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Kennir ýmissa grasa sem fyrr. Fjárhagsáætlun og forsetaheimsókn líklega það sem hæst ber.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Eflum eldvarnir á heimilum - það er svo mikið í húfi

Eflum eldvarnir á heimilum - það er svo mikið í húfi

Nú í seinni tíð þurfa slökkvilið æ oftar að kljást við eld sem á orsök sín í hinum ýmsu raf- og snjalltækjum á heimilum landsmanna. Þessi tæki eru að sjálfsögðu komin til að vera en tilkoma þeirra og mikil notkun kallar á meiri árvekni vegna eldhættunnar sem af þeim stafar. Það er auðvitað fyrst og …
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

360. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: Gjaldskrár 2023. Fjárhagsáætlun ársins 2023, ásamt 3ja ára áætlun fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki. Seinni umræða. Lántaka.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Fastir liðir eins og venjulega. Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. 
readMoreNews
Mynd: Samgöngustofa

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Að baki minningardeginum standa auk Samgöngustofu, innviðaráðuneytið, Sjálfsbjörg, Landsbjörg, lögreglan og Vegagerðin.  Á vef Samgöngustofu kemur fram að dagurinn er til að minnast …
readMoreNews
Borðeyri. Mynd af www.tangahus.is

Umfjöllun um Borðeyri

Í þættinum Sögum af landi var nýverið fjallað um Borðeyri á skemmtilegan og upplýsandi hátt. Í kynningu á þættinum á vefsíðu RÚV segir eftirfarandi: Borðeyri er eitt fámennasta þorp landsins en þar búa um 10 íbúar. Í þættinum er flakkað um þetta litla þorp sem er eins og gluggi inn í liðna tíð. Við …
readMoreNews
Magnús Magnússon formaður byggðarráðs, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Þorleifur Karl Egge…

Fundað með þingnefnd og ráðherra

Þorleifur Karl Eggertsson oddviti, Magnús Magnússon formaður byggðarráðs og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri fóru til fundar við umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis á dögunum. Nefndin boðaði fulltrúa sveitarfélagsins til fundar til að fylgja eftir umsögn þess um frumvarp til breytingar á s…
readMoreNews
Frá Velferðasjóði Húnaþings vestra

Frá Velferðasjóði Húnaþings vestra

Einstaklingar sem búa við þröng fjárráð geta sótt um fyrir 13. desember 2022
readMoreNews
Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

14. desember kl. 17:00 í sal grunn - og tónlistarskóla
readMoreNews