Tilkynningar og fréttir

Tilboða óskað í traktor og sturtuvagn

Tilboða óskað í traktor og sturtuvagn

Húnaþing vestra auglýsir eftirtalin tæki til sölu Kúbota traktor árgerð 1980, fastanúmer TO264. Sturtuvagn árgerð ekki þekkt. Vagninn er ekki á skrá. Nánari upplýsingar veitir Björn Bjarnason rekstrarstjóri í síma 771 4950. Tilboðum skal skilað fyrir 15. nóvember kl. 13 á netfangið skrifstof…
readMoreNews
Ormahreinsun hunda í dreifbýli

Ormahreinsun hunda í dreifbýli

Athygli er vakin á að samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 er skylt að ormahreinsa alla hunda fjögurra mánaða og eldri. Þar sem búrekstur er skulu hundar ormahreinsaðir að liðinni aðalsláturtíð eða í síðasta lagi í desember ár hvert. Fréttir hafa borist af vöðvasullstilfellum í landshlut…
readMoreNews
Frá steypuvinnu við gangstétt í Fífusundi

Gagnstéttaframkvæmdir á Hvammstanga

Síðustu daga hefur farið fram vinna við gangstéttar á Hvammstanga. Steypt var gangstétt á Kirkjuvegi fyrir ofan Grunnskólann og norður að gatnamótum. Einnig var steypt gangstétt við nýtt stæði fyrir skólabíla í Fífusundi, neðan við Grunnskólann. Báðar framkvæmdir eru liður í uppyggingu á skólalóð í …
readMoreNews

Vega- og brúarframkvæmdir í Vesturhópi

Nú standa yfir vega- og brúarframkvæmdir við Vesturhópshólaá í Vesturhópi. Um er að ræða nýbyggingu vegar, um 1 km og endurbyggingu á 1,2 km kafla milli Vesturhópshóla og Þorfinnsstaða. Ekki gekk áfallalaust að hefja verkið því brúargerðin var tvívegis boðin út en engin tilboð bárust. Brúarflokkur V…
readMoreNews