Bréfalúga - vegna gagnaskila

Bréfalúga - vegna gagnaskila

Þar sem ráðhúsið er lokað eins og er viljum við benda þeim á, sem þurfa að skila til okkar bréfum, reikningum eða öðrum gögnum, að við inngang að norðan (starfsmannainngang) er bréfalúga sem gjarnan má nota.

 

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Var efnið á síðunni hjálplegt?