Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra.
Tilkynning frá fjallskilastjórn Miðfirðinga- upprekstur búfjár
Miðvikudaginn 7. júní 2017 kl 9:00 fór hluti af fjallskilastjórn Miðfirðinga, ásamt Önnu Margréti ráðunaut, að skoða ástand gróðurs á afrétt Miðfirðinga.