Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að fylla út þar til gert eyðublað og senda ásamt fylgigögnum til skrifst…
Húnaþing vestra óskar eftir að ráða áhugasaman, jákvæðan og úrræðagóðan vélamann í fullt starf í þjónustumiðstöð (áhaldahús) sveitarfélagsins frá 1 desember nk.
GANGNASEÐILL ÁRIÐ 2017 Fjallskilastjórn Víðdælinga
Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 4. september 2017.
Þann dag fari rekstrarmenn gangnahrossa, sem jafnframt eru undanreiðarmenn, af stað frá Hrappsstöðum kl.11:00.
Grunnskóli Húnaþings vestra leggur til námsgögn fyrir nemendur skólans þeim að kostnaðarlausuByggðarráð Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 10. ágúst sl. að Grunnskóli Húnaþings vestra leggi til námsgögn fyrir nemendur skólans þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða stílabækur, ritföng, reiknivéla…
Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram í Húnaþingi vestra vikuna 21.-25. ágúst nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, fyrir 15. ágúst nk.
Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2017: 1. Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum he…
Samgönguráðherra, Jón Gunnarsson, kom ásamt konu sinni Margréti Höllu Ragnarsdóttur í góða heimsókn á Hvammstanga í Húnaþingi vestra fimmtudaginn 27. júlí sl.Fyrst var fundað með sveitarstjórnarmönnum og síðan tóku við í fyrirtækjaheimsóknir. Að þessu sinni var farið í Þvottahúsið Perluna, Prjónast…