Tilkynningar og fréttir

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna viðgerðar á hitaveitulögn verður lokað fyrir heitavatnið í Grundarhverfi á Laugarbakka frá kl. 10.00-12.00 í dag 12.12.2017
readMoreNews

Akstursstyrkir

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2017, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst
readMoreNews

HUNDAHREINSUN 14. des. kl. 16:00-18:00

fimmtudaginn 14. desember 2017 milli klukkan 16:00-18:00.
readMoreNews
Frá vinstri :Sr. Magnús Magnússon fulltrúi kirkjunnar, Skúli Einarsson, Ólöf Ólafsdóttir, Sveinbjörg…

Velferðarsjóður Húnaþings vestra fékk höfðinglega gjöf

Velferðarsjóður Húnaþings vestra fékk á miðvikudaginn höfðinglegan styrk að fjárhæð 370 þúsund krónur frá Tannstaðabakkahjónunum Ólöfu Ólafsdóttur og Skúla Einarssyni.
readMoreNews
1. desember - dagur reykskynjarans

1. desember - dagur reykskynjarans

Í dag er alþjóðleg­ur dag­ur reyk­skynj­ar­ans og er hann notaður til að hvetja fólk til að huga að eld­vörn­um heima hjá sér. Ganga þarf úr skugga um að reyk­skynj­ar­ar heim­il­is­ins séu í lagi og skipta um raf­hlöður í þeim. Sam­kvæmt bygg­ing­a­rreglu­gerð eiga reyk­skynj­ar­ar að vera á hverju heim­ili.
readMoreNews
Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Mikið af óskilamunum er í íþróttamiðstöðinni þessa dagana, endilega komið við og athugið hvort þið kannist við eitthvað áður en þetta verður látið fara í Rauða Krossinn
readMoreNews
Lokun á hitaveitu.

Lokun á hitaveitu.

Lokun á hitaveitu í Strandgötu og Spítalastíg frá kl. 13.00 og fram eftir degi vegna viðgerða.
readMoreNews
Mynd: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir

Staða búfjáreftirlitsmanns Húnaþing vestra laus til umsóknar

Búfjareftirlitsmaður annast eftirlit með lausagöngu búfjár í Húnaþingi vestra þar sem lausaganga búfjár hefur verið bönnuð.
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

291. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember 2017 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Sorphirða

Sorphirða

Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum við heimili sín, svo sorphirða geti farið fram.
readMoreNews