Sérstakur frístundastyrkur

Sérstakur frístundastyrkur

Hægt er að sækja sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn til áramóta. Stefnt er á að veita sams konar styrk eftir áramót.

Sótt er um til félagsþjónustu og er umsóknarblað að finna hér 

Tekjuyfirlit er hægt að sækja hér: https://thjonustusidur.rsk.is/vefur/Stadgreidsla/Yfirlit

Nánari upplýsingar veita Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi: henrike@hunathing.is eða Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri: jenny@hunathing.is

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?