Niðurstaða ársreiknings sveitarsjóðs og undirfyrirtækja fyrir árið 2023
Seinni umræða um ársreikning sveitarfélagsins fór fram þann 8. maí sl. og var reikningurinn samþykktur samhljóða. var niðurstaða ársreiknings mun betri en gert hafði verið ráð fyrir.
Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta var jákvæð um kr. 77,6 milljónir, en í fjárhagsáætlun ársins með viðaukum var gert…
21.05.2024
Frétt