Dagbók sveitarstjóra
Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu tvær vikur er komin á vefinn. Fundir nefnda og ráða, starfsmaður í þjálfun í áhaldahúsi, hitaveita almenningssamgöngur, lífsgæðakjarni, sorpmál, ársreikningur, þing, ráðstefna og eitt og annað ber á góma.
Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
15.04.2024
Frétt