Tilkynningar og fréttir

Forvarnir: Tímabil gróðurelda og sinu

Forvarnir: Tímabil gróðurelda og sinu

Gróðureldar eru sem betur fer ekki algengir á Íslandi en geta verið illviðráðanlegir berist eldur í þurran gróður. Slökkvilið Húnaþings vestra hefur sinnt einu gróðurelda útkalli í vor og áhættutími sinubruna er í hámarki þessi misserin.
readMoreNews
Séð norður Höfðabraut.

Endurnýjun hitaveitulagna sumarið 2024

Veigastígur - Höfðabraut - Lækjargata
readMoreNews
Saga Hvammstanga og hins forna Kirkjuhvammshrepps

Saga Hvammstanga og hins forna Kirkjuhvammshrepps

Fyrra bindi fæst gefins í Ráðhúsinu
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn.  Færslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Niðurstaða ársreiknings sveitarsjóðs og undirfyrirtækja fyrir árið 2023

Niðurstaða ársreiknings sveitarsjóðs og undirfyrirtækja fyrir árið 2023

Seinni umræða um ársreikning sveitarfélagsins fór fram þann 8. maí sl. og var reikningurinn samþykktur samhljóða. var niðurstaða ársreiknings mun betri en gert hafði verið ráð fyrir.  Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta var jákvæð um kr. 77,6 milljónir, en í fjárhagsáætlun ársins með viðaukum var gert…
readMoreNews
Orðsending til kattareiganda

Orðsending til kattareiganda

Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum. Kattaeigendur eru því beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og sjá til þess að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn. Minnt er á að í 6. gr. samþykktar um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra kemur fram að eigendum og u…
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Ertu með góða hugmynd?
readMoreNews
Ráðhúsið lokað

Ráðhúsið lokað

Fimmtudaginn 16. maí nk. verður lokað í Ráðhúsinu vegna starfsdags.
readMoreNews
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakjörs 1. júní 2024

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakjörs 1. júní 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs þann 1. júní 2024 er hafin.   Greiða má atkvæði utan kjörfundar á kjörstöðum innan umdæmisins sem hér segir: Blönduósi, aðalskrifstofu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, virka daga, kl. 09:00 - 15:00. Sauðárkróki, sýsluskrifstofu, Suðurgötu 1, Sauðárkr…
readMoreNews
Ferðamannaklettar. Mynd: Róbert Daníel Jónsson

Starf verkefnisstjóra stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningamála laust til umsóknar

Nýtt og spennandi starf
readMoreNews