Forvarnir: Tímabil gróðurelda og sinu
Gróðureldar eru sem betur fer ekki algengir á Íslandi en geta verið illviðráðanlegir berist eldur í þurran gróður.
Slökkvilið Húnaþings vestra hefur sinnt einu gróðurelda útkalli í vor og áhættutími sinubruna er í hámarki þessi misserin.
22.05.2024
Frétt