Út er komin skýrslan Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum sem unnin er af Bjarka Þór Grönfeldt og Vífli Karlssyni. Byggir hún á rannsókn sem unnin var við Háskólann á Bifröst með styrk úr Byggðarannsóknarsjóði og Rannsóknarsjóði Háskólans á Bifröst.
Í rannsókni…
Sem fyrr heldur Félag eldri borgara í Húnaþingi vestra úti fjölbreyttu félagsstarfi í vetur. Félagið hefur nú birt dagskrá haustmisseris. Eldri borgarar eru hvattir til þess að taka þátt í starfinu. Stundaskrá er hér að neðan.