Umhverfisviðurkenningar 2024
Árlega veitir Húnaþing vestra þeim aðilum viðurkenningu sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða sinna. Kallað er eftir tilnefningum íbúa og nefnd vegna umhverfisviðurkenninga sem skipuð af sveitarstjórn sér um valið.
Í nefndinni frá 2022 sitja; Birgir Þór Þorbjörnsson, Fríða Marý Halldó…
27.09.2024
Frétt