Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Í ár eru liðin 30 ár frá því leikskólinn Ásgarður á Garðavegi 7 var vígður. 

Leikskólinn á Hvammstanga rekur sögu sína aftur til ársins 1976 og var hann fyrst rekinn eingöngu yfir sumarmánuðina og þá í húsnæði grunnskólans. Árið 1979 var opnaður leikskóli á Höfðabraut 25. Núverandi leikskóli var svo vígður þann 13. ágúst árið 1994 og var allt húsnæði skólans komið í notkun árið 2022 en síðan hefur einnig verið byggt við skólann. Í dag starfa um 20 manns við skólann og nemendur eru 59.

Til hamingju með afmælið Ásgarður.

 

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir úr afmælisveislunni

Var efnið á síðunni hjálplegt?