Tilkynningar og fréttir

Brotajárnsgámur staðsettur við Urriðaá í Miðfirði

Brotajárnsgámur staðsettur við Urriðaá í Miðfirði

við vekjum athygli á nýrri staðsetningu brotajárnsgáms sem er nú við Urriðaá í Miðfirði
readMoreNews
Íþróttasalur íþróttamiðstöðvar.

Þjónustukönnun íþróttamiðstöðvar

Starfsfólk íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra er stöðugt að leita leiða til að bæta þjónustuna fyrir íbúa og gesti. Til þess að ná því markmiði þurfum við á þinni hjálp að halda. Við myndum meta það mikils ef þú gætir tekið nokkrar mínútur til þess að svara þessari stuttu þjónustukönnun. Ábendingar …
readMoreNews
Holtavörðuheiðarlína 1 - Kynning á umhverfismatsskýrslu

Holtavörðuheiðarlína 1 - Kynning á umhverfismatsskýrslu

Landsnet heldur á næstunni opna kynningarfundi um Holtavörðuheiðarlínu 1. Sjá meðfylgjandi:  
readMoreNews
Borðeyri.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er kominn á vefinn.  Sjá hér.
readMoreNews
Frá hugmynd að rekstri - námskeið og erindi

Frá hugmynd að rekstri - námskeið og erindi

Þann 24. október verður haldið ahugavert erindi og námskeið í Tjarnarlundi Dalabyggð. Þar mun Hulda brynjólfsdóttir fjalla um það að fá hugmynd og hvaða skref þurfi að taka til að gera hana að veruleika.  Hulda er eigandi ullarvinnslunar Uppspuna. Hulda er búfræðingur og kennari. Alin upp í sveit o…
readMoreNews
Rafmagnstruflanir

Rafmagnstruflanir

Komið gæti til rafmagnstruflana í Húnaþingi vestra í dag 17. október frá kl. 17.15 til 17.30 vegna vinnu við dreifikerfið. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Hvammstangi, Mynd: Sigurður Bogi.

Sveitarstjórnarfundur

384. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 17. október 2024 kl. 15:00 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá 2409003F - Byggðarráð - fundargerð 1224. fundar 2409005F - Byggðarráð - fundargerð 1225. fundar 2409009F - Byggðarráð - fundargerð 1226. fundar 2409007F - Byggðar…
readMoreNews
Samningur um Gott að eldast undirritaður

Samningur um Gott að eldast undirritaður

Markmið samningsins er að veita heildræna og skilvirka félags- og heilbrigðisþjónustu í heimahúsum
readMoreNews
Þjóðlendumál: Eyjar og sker

Þjóðlendumál: Eyjar og sker

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd endurskoðaðar þjóðlendukröfur vegna eyja og skerja umhverfis landið. Kröfulýsingarnar og upplýsingar um málsmeðferðina er að finna á vefsíðu óbyggðanefndar. Þar er m.a. að finna samantekt lögmanna ríkisins um endurs…
readMoreNews
Fallegt skýjafar í október 2024.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Sveitarstjóri gerir hér tilraunir með að nota gervigreind við dagbókarskrifin. Lesendur verða að dæma um árangur þeirrar tilraunar. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews