Bjartur lífsstíll

Bjartur lífsstíll

Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Þar má finna hagnýtar upplýsingar varðandi hreyfiúrræði fyrir fólk á aldrinum 60 ára og eldri.  Aðgengi að handbókum má nýta endurgjaldslaust fyrir hvern þann sem telur sig geta nýtt sér efnið.

Heimasíðan Bjartur lífsstíll

Sem hluti af verkefninu er að halda saman upplýsingum um hreyfiúrræði í Húnaþingi vestra. Hér má sjá hreyfiúrræði sem voru í boði í fyrra og tímasetningar þá. Uppfærðar upplýsingar verða settar inn á síðuna um leið og þær berast. Einnig óskum við eftir upplýsingum um önnur hreyfiúrræði ef þau eru ekki á listanum.

Hreyfiúrræði í Húnaþingi vestra 

Sundleikfimi
  • Mánudaga 13:00-14:00
  • Föstudaga 13:00-14:00
Boccia
  • Föstudaga 10:00-11:00
  • Laugardaga 11:00-12:30
Ganga í íþróttasal
  • Mánudaga 11:30-12:15
  • Þriðjudaga 11:30-12:15
  • Miðvikudaga 11:30-12:15
  • Fimmtududaga 11:30-12:15
  • Föstudaga 11:30-12:15
Opið í þrektækjasal:
  • Mánudaga til fimmtudaga 07:00-21:30
  • Föstudaga 07:00-19:00
  • Lagardaga og sunnudaga 10:00-16:00
Opið í sundlaug og potta:
  • Mánudaga til fimmtudaga 07:00-21:30
  • Föstudaga 07:00-19:00
  • Laugardaga og sunnudaga 10:00-16:00
Opnir æfingatímar í íþróttasal fyrir alla:
  • Mánudaga til fimmtudaga 19:00-21:30
  • Föstudaga 18:00-19:00
  • Laugardaga og sunnudaga 13:00-16:00

Veistu um fleiri hreyfiúrræði? Látti vita í síma 4552400 eða með tölvupóisti siggi@hunathing.is

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?