Viðburðir í desember í Húnaþingi vestra

Viðburðir í desember í Húnaþingi vestra

Eins og fyrri ár tökum við saman dagskrá yfir þá fjölmörgu viðburði sem á dagskrá verða í desember í Húnaþingi vestra. Listinn er aðgengilegur bæði hér að neðan og á facebook síðu sveitarfélagsins. Hann er uppfærður reglulega eftir því sem viðburðir bætast við. Eins og sjá má er af nægu að taka.

Njótum aðventunnar saman.

Var efnið á síðunni hjálplegt?