Opið hús á slökkvistöðinni

Opið hús á slökkvistöðinni

Opið hús á slökkvistöðinni Höfðabraut 31

Föstudaginn 20.desember frá kl 17.00 – 18.00 langar okkur að bjóða ykkur íbúum í heimsókn á slökkvistöðina og fræðast um starfsemina, fagna nýjum búnaði og bifreiðum slökkviliðs og fræðast í leiðinni um brunavarnir heimilisins þegar hátíð gengur í garð.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

 

Fulla ferð áfram.

Með kveðju, Valur Freyr slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?