Listsköpunarklúbbar Handbendi Brúðuleikhúss

Listsköpunarklúbbar Handbendi Brúðuleikhúss

Vinsælu listsköpunarklúbbarnir hjá Handbendi Brúðuleikhúsi snúa aftur á fimmtudögum. 

Þetta eru 8 vikna námskeið sem verða í boði frá 16. janúar - 6. mars. Listsköpun (5. - 10. bekkur) er frá 15:00 - 16:15 og Listastormur (1.-4. bekkur) er frá 16:30 - 17.15.

Auður Þórhallsdóttir verður gestakennari 30. janúar - 13. febrúar.

 

Skráningarform má finna á slóðunum hér fyrir neðan:

Listsköpun: https://forms.gle/RRhU1Mm5V6WxRM538

Listastormur: https://forms.gle/pxC24cmHn9SWpYyx6

 

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?