Tilkynningar og fréttir

Fulltrúar Gæranna,  Gréta og Árborg, Færa Birgi slökkviliðsmanni, Þorsteini varaslökkviliðsstjóra og…

Höfðinglegur styrkur Gæranna á árinu

Nytjamarkaðurinn á Hvammstanga er mörgum af góðu kunnur. Hann er rekinn af Gærunum, vöskum hópi kvenna sem hafa lagt áherslu á að gefa aftur út í samfélagið til hinna ýmsu framfaramála þann ágóða sem er af rekstri markaðarins. Slagorð þeirra er „Eins rusl er annars gull“. Eru það orð að sönnu því á …
readMoreNews
Frá afhendingu styrksins til Brunavarna Húnaþings vestra. Valur Freyr slökkviliðsstjóri og Gísli Arn…

Styrkur frá Lionsklúbbnum Bjarma

Á dögunum færðu félagar í Lionsklúbbnum Bjarma Brunavörnum Húnaþings vestra 400 þúsund króna styrk til búnaðarkaupa. Styrkurinn verður nýttur til kaupa á hlífðarfatnaði fyrir slökkviliðsmenn. Slíkur búnaður er nauðsynlegur til að tryggja öryggi slökkviliðsmanna á vettvangi og er mjög dýr auk þess se…
readMoreNews
Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra

Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra

Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom á fund stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra fimmtudaginn 12. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 700.000. Ólöf hefur unnið að gerð bútasaumsteppa undanfarin ár og hafa þau verið afar vinsæl bæð…
readMoreNews
Breyting á sorphirðu

Breyting á sorphirðu

Þær breytingar hafa orðið á sorphirðu að sorp verður sótt á Hvammstanga 20. desember í stað 23. des, og í dreifbýli 2. og 3. janúar 2025.
readMoreNews
Rafmagnslaust 12. desember

Rafmagnslaust 12. desember

Rafmagnslaust verður frá Laufási að Skarði fimmtudaginn 12. desember frá kl. 10:15 til 10:45 og svo aftur frá kl. 14:15 til kl. 14:45 vegna vinnu við dreifikerfið. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri og Vilhelm Vilhelmsson forstöðumaður undirrita samstarfssa…

Stuðningur við fræðastarf

Á dögunum var skrifað undir samstarfssamning milli Húnaþings vestra og Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra. Markmið samstarfsins er að efla þekkingar- og rannsóknarstarf í sveitarfélaginu og landshlutanum öllum. Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra var sett á fót á…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

386. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 12. desember 2024 og hefst kl.15:00 Dagskrá:1. 2411004F - Byggðarráð - 12322. 2411006F - Byggðarráð - 12333. 2411007F - Fræðsluráð - 2504. 2411008F - Landbúnaðarráð - 2155. 2411024 - Reglur Barnaverndarþjónustu Mi…
readMoreNews
Bilun í kaldavatnslögn um umferðartafir á Höfðabraut sunnan Brekkugötu

Bilun í kaldavatnslögn um umferðartafir á Höfðabraut sunnan Brekkugötu

Íbúar athugið að bilun er í kaldavatnslögn á Höfðabraut sunnan Brekkugötu. Af þeim sökum geta orðið tafir á afhendingu á köldu vatn á meðan á viðgerð stendur yfir. Um umferðartafir og/eða jafnvel lokun umferðar gætir því einnig orðið að ræða á meðan að á viðgerð stendur.
readMoreNews
Hundahreinsun

Hundahreinsun

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í Áhaldahús Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga mánudaginn 9. desember 2024 milli klukkan 16:00 og 18:00. Sveitarstjóri Húnaþings vestra.
readMoreNews
Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir fulltrúi stjórnar Elds í Húnaþingi og Unnur Valborg Hilmarsdóttir svei…

Stóraukinn styrkur til hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi

Á dögunum var undirritaður nýr styrktarsamningur Húnaþings vestra og hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi sem haldin er í lok júlí ár hvert. Nýi samningurinn er til 5 ára og er sveitarfélagið með honum að auka stuðning við hátíðina verulega, bæði hvað varðar bein fjárframlög ein einnig með gjaldfrjálsum a…
readMoreNews