Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

386. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 12. desember 2024 og hefst kl.15:00


Dagskrá:

1. 2411004F - Byggðarráð - 1232

2. 2411006F - Byggðarráð - 1233

3. 2411007F - Fræðsluráð - 250

4. 2411008F - Landbúnaðarráð - 215

5. 2411024 - Reglur Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands um veitingu fjárstyrks- breytingar á reglum


6. 2412020 - Umsagnarbeiðni vegna breytinga á aðalskipulagi Húnavatnahrepps
Húnabyggð óskar eftir umsögn við mál nr. 0859/2024 í Skipulagsgátt - Skilgreining nýrra efnistökusvæða.


7. 2212015 - Lok lóðarleigusamnings vegna Norðurbrautar 30


8. 2408001 - Ráðning sviðsstjóra umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs


9. 2410061 - Mannauðsstefna


10. 2412017 - Beiðni um úrsögn úr sveitarstjórn
Hallfríður S Óladóttir óskar eftir lausn frá störfum úr sveitarstjórn Húnaþings vestra.


11. 2412023 - Könnunarviðræður


12. 2311018 - Skýrsla sveitarstjóra

Var efnið á síðunni hjálplegt?