Bilun í kaldavatnslögn um umferðartafir á Höfðabraut sunnan Brekkugötu

Bilun í kaldavatnslögn um umferðartafir á Höfðabraut sunnan Brekkugötu

Íbúar athugið að bilun er í kaldavatnslögn á Höfðabraut sunnan Brekkugötu. 

Vegna umfangs bilunar verður Höfðabraut lokuð fram eftir degi á morgum, 11. desember.

 

Af þeim sökum geta orðið tafir á afhendingu á köldu vatn á meðan á viðgerð stendur yfir.

Um umferðartafir og/eða jafnvel lokun umferðar gætir því einnig orðið að ræða á meðan að á viðgerð stendur.

 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Var efnið á síðunni hjálplegt?