Frítt inn á byggðasafnið á Eldi í Húnaþingi
Í tilefni af hátíðinni Eldur í Húnaþingi verður frítt inn á Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna sunnudaginn 28. júlí. Safnið er opið kl. 9-17.
Öll hjartanlega velkomin.
26.07.2024
Frétt