Tilkynningar og fréttir

Úthlutun úr atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra

Úthlutun úr atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra

Byggðarráð samþykkti úthlutun úr atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra fyrir árið 2024 á 1216. fundi sínum sem fram fór þann 19. júní sl. Alls bárust fjórar umsóknir í sjóðinn. Samtals var óskað eftir kr. 5.519.500. Til úthlutunar voru 2 milljónir. Eftirtalin verkefni hljóta styrk að þessu s…
readMoreNews
Umgengni á Gámastöðinni Hirðu

Umgengni á Gámastöðinni Hirðu

Húnaþing vestra vekur athygli á að allan úrgang sem skilinn er eftir á Hirðu er með öllu óheimilt að hirða til eigin nota.  
readMoreNews
Heimafólk og ferðamannaleiðir

Heimafólk og ferðamannaleiðir

Könnun fyrir íbúa á Vatnsnesi
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra í júlí 2024

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra í júlí 2024

Áætlað er að söfnun rúlluplasts fari fram dagana 1.-.5. júlí og áætlað er að byrja plastsöfnun í gamla Bæjarhreppi. Þeir bændur sem vilja EKKI láta taka hjá sér rúlluplast tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, sem fyrst. Svo að plas…
readMoreNews
Bókun byggðarráðs vegna samgönguáætlunar

Bókun byggðarráðs vegna samgönguáætlunar

Byggðarráð Húnaþings vestra fjallaði um stöðu mála við afgreiðslu samgönguáætlunar á 1216. fundi sínum sem haldinn var þann 19. júní sl. Lýsti ráðið þungum áhyggjum af stöðunni. Svohljóðandi var bókað: Fregnir hafa borist af því að samgönguáætlun verði ekki afgreidd á því þingi sem nú er að ljúka. …
readMoreNews
Mynd: Sigríður Ólafsdóttir.

Bókun byggðarráðs vegna áhrifa kuldatíðar í júní

Byggðarráð Húnaþings vestra fjallaði á 1216. fundi sínum þann 19. júní um málefni bænda í tengslum við kuldatíð í byrjun júní. Svohljóðandi var bókað: Dagana 3.-8. júní síðastliðna gekk slæmt veður með mikilli úrkomu og kulda yfir Norðurland. Hret þetta kom óvenju seint að vori, þegar lambfé var fl…
readMoreNews
Kartöflugarður opinn fyrir íbúa og nóg til af rabarbara

Kartöflugarður opinn fyrir íbúa og nóg til af rabarbara

Búið er að útbúa kartöflugarð við gamla ræktunarsvæðið uppi á Ás. Þar er nýbúið að tæta upp gamlan kartöflugarð, sem kominn var undir töluverðan sinuflóka, en beðið lítur samt stórvel út. Sér fólk sjálft um að setja niður heilbrigt útsæði í hæfilega stóra reiti, plasta ef þarf, afmarka og merkja sí…
readMoreNews
Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð?   Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu.   Þín þátttaka er mikilvæg!   Könnunina má finna hér en hún er á…
readMoreNews
Sumaropnun í Ráðhúsi

Sumaropnun í Ráðhúsi

Þann 15. júní nk. hefst sumaropnunartími í Ráðhúsinu.
readMoreNews
Á sjómannadaginn var lagður blómsveigur að minnismerki um drukknaða sjómenn,

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á netið. Að vanda kennir þar ýmissa grasa. Hefðbundin verkefni í bland við aðra. Meðal annars kveðjukaffi á Pósthúsinu, perluviðburður og sjómannadagshátíðarhöld. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews