Tilkynningar og fréttir

Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Leikskólinn Ásgarður er 30 ára í ár
readMoreNews
Frestun sorphirðu

Frestun sorphirðu

Vegna bilunar mun sorphirða því miður frestast um 2-3 daga.
readMoreNews
Lagahöfundar framtíðarinnar

Lagahöfundar framtíðarinnar

Lag sem sex stúlkur úr grunnskóla Hvammstanga sömdu var á dögunum valið eitt þriggja bestu í verkefni á vegum Listar án landamæra.
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2024/2025

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2024/2025. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína á ný eftir sumarfrí. Í þessari fyrstu færslu haustsins er farið um víðan völl að vanda og helstu verkefni sumarsins og haustsins rakin.  Sem fyrr stefnir sveitarstjóri á reglulegar færslur í vetur. Dagbókarfærslan er hér.
readMoreNews
Hótel Laugarbakki.

Námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum verkefnisins Leiðir til byggðafestu. Verkefnið sem snýr að eflingu nýsköpunar á sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV), Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV…
readMoreNews
Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing fór fram í grunnskólanum þriðjudaginn 1. október og gekk hún ákaflega vel
readMoreNews
Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Nú er búið að slökkva á ærslabelgnum fyrir veturinn eftir skemmtilegt sumar. Hlökkum til að opna hann aftur næsta vor, en það er búið að vera gaman að sjá hvað hann hefur verið í mikilli notkun. Umhverfissvið
readMoreNews
Spennandi starf sviðsstjóra laust til umsóknar

Spennandi starf sviðsstjóra laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 31. október 2024.
readMoreNews
Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra til umsagnar

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra til umsagnar

Athygli er vakin á því að drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2025-2029 eru nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa unnið áætlunina með samráði við íbúa með fundum sem haldnir voru fyrr í haust. Sóknaráætlunin er stefnumarkandi plagg o…
readMoreNews