Tilkynningar og fréttir

Frístundakort 2024

Frístundakort 2024

Við viljum minna íbúa sem eiga rétt á frístundakortum sveitarfélagsins að nýta sér þau. Upphæð kortsins er 25.000 kr. Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2024 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu H…
readMoreNews
Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegna mikillar aurbleytu þarf að loka vegum á Víðidalstunguheiði og verða þeir lokaðir meðan þörf krefur. Þegar hægt verður að opna verður látið vita um það.
readMoreNews
Sjálfboðaliðar óskast!

Sjálfboðaliðar óskast!

Sjálfboðaliðar óskast! Stórt námskeið á vegum landsbjargar fer þessa dagana fram á Laugarbakka og óskað er eftir sjálfboðaliðum til að leika sjúklinga á lokaæfingu námskeiðs föstudaginn 8.nóvember frá kl 17:00 -22.00. Spennandi verkefni fyrir unglingana okkar sem og fullorðna 😊 Áhugasamir hafi samb…
readMoreNews
Kjörskrá

Kjörskrá

Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsi
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti 6.-8. nóvember nk.

Söfnun á rúlluplasti 6.-8. nóvember nk.

Söfnun á rúlluplasti mun fara fram í sveitarfélaginu frá miðvikudeginum 6. nóvember til föstudagsins 8. nóvember nk.
readMoreNews
Frá Velferðarsjóði Húnaþings vestra

Frá Velferðarsjóði Húnaþings vestra

Umsóknarfrestur til 15. desember 2024
readMoreNews
Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 1. nóvember kl. 18.15   Allar nánari upplýsingar hér Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra 2024 | Húnaþing vestra
readMoreNews
Syndum - landsátak

Syndum - landsátak

Vertu með! Nóvember er sundmánuður. Sundlaugin á Hvammstanga hefur skráð sig til leiks í landsátakinu Syndum Allt sem þú þarft að gera er: · Mæta · Synda · Skrá nafn og vegalengd á blað í afgreiðslunni í íþróttamiðstöðinni · Starfsfólkið sér um skráningu Syndum er heilsu- og hvatningarátak …
readMoreNews
Fasteign að Hlíðarvegi 25 til sölu

Fasteign að Hlíðarvegi 25 til sölu

Húnaþing vestra auglýsir til sölu fasteign að Hlíðarvegi 25, neðri hæð norðan megin, á Hvammstanga. Óskað er tilboða í eignina. Um er að ræða tveggja herbergja, rúmgóða íbúð í þríbýli. Viðbótar svefnherbergi hefur verið stúkað af með léttum veggjum. Íbúðin er 89,7 fm. að stærð. Íbúðin þarfnast einh…
readMoreNews
Þjónustukönnun Byggðastofnunnar

Þjónustukönnun Byggðastofnunnar

Um þessar mundir stendur Byggðastofnun fyrir þjónustukönnun meðal landsmanna. Við hvetjum íbúa Húnaþings vestra að taka þátt og svara könnuninni en hún stendur yfir til 5. nóvember.   Kæri íbúi Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? Taktu þátt í Þjónustukönnun Byggðastofnunar, þín þ…
readMoreNews