Frístundakort 2024
Við viljum minna íbúa sem eiga rétt á frístundakortum sveitarfélagsins að nýta sér þau. Upphæð kortsins er 25.000 kr.
Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2024 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu H…
11.11.2024
Frétt