Tilkynningar og fréttir

Hvítserkur. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar

Húnaþing vestra auglýsir eftir hugmyndum að uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands. Forgangsverkefni á áfangastaðaáætlun fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á verkefnum, …
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2024

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2024

Laugardaginn 14. september 2024 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
readMoreNews
Mótum framtíðina saman! Opnar vinnustofur við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands vestra

Mótum framtíðina saman! Opnar vinnustofur við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands vestra

SSNV býður þér að koma á vinnustofu og taka þátt í að móta nýja sóknaráætlun fyrir árin 2025-2029, en afurð vinnustofanna verður notuð við gerð nýrrar áætlunar fyrir Norðurland vestra.
readMoreNews
Bjartur lífsstíll

Bjartur lífsstíll

Hreyfiúrræði í Húnaþingi vestra
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2024

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2024

Göngur fari fram laugardaginn 14. september 2024
readMoreNews
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 11. ágúst 2024 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti:
readMoreNews
Störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra auglýsir lausar stöður til umsóknar.
readMoreNews
Sólarsellustyrkir

Sólarsellustyrkir

Athygi er vakin á styrkjamöguleika til kaupa á sólarsellum hjá Orkusetri Orkustofnunar. Í forgangi við úthlutun styrkja eru: Notendur utan samveitna Notendur á dreifbýlistaxta Notendur á rafhituðu svæði Um samkeppnissjóð er að ræða. Við val á umsóknum er horft til verkefna þar sem notkun og…
readMoreNews
Gangnaseðill Miðfirðinga 2024

Gangnaseðill Miðfirðinga 2024

Í fyrstu leit skal smala ofan bæði sauðfé og hrossum. Tímanlega fimmtudaginn 5. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum,
readMoreNews
Syðri Hvammsá.

Styrkveiting úr Húnasjóði

Á 1220. fundi byggðarráðs sem fram fór 6. ágúst sl. voru styrkveitingar úr Húnasjóði árið 2024 ákvarðaðar. Alls bárust 7 umsóknir sem allar uppfylltu skilyrði til úthlutunar. Til ráðstöfunar í ár voru kr. 600 þúsund sem skiptast á milli umsækjenda svo í hlut hvers koma kr. 85 þúsund. Eftirtaldin hl…
readMoreNews