Tilkynningar og fréttir

Hvammstangi, Mynd: Sigurður Bogi.

Sveitarstjórnarfundur

384. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 17. október 2024 kl. 15:00 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá 2409003F - Byggðarráð - fundargerð 1224. fundar 2409005F - Byggðarráð - fundargerð 1225. fundar 2409009F - Byggðarráð - fundargerð 1226. fundar 2409007F - Byggðar…
readMoreNews
Samningur um Gott að eldast undirritaður

Samningur um Gott að eldast undirritaður

Markmið samningsins er að veita heildræna og skilvirka félags- og heilbrigðisþjónustu í heimahúsum
readMoreNews
Þjóðlendumál: Eyjar og sker

Þjóðlendumál: Eyjar og sker

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd endurskoðaðar þjóðlendukröfur vegna eyja og skerja umhverfis landið. Kröfulýsingarnar og upplýsingar um málsmeðferðina er að finna á vefsíðu óbyggðanefndar. Þar er m.a. að finna samantekt lögmanna ríkisins um endurs…
readMoreNews
Fallegt skýjafar í október 2024.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Sveitarstjóri gerir hér tilraunir með að nota gervigreind við dagbókarskrifin. Lesendur verða að dæma um árangur þeirrar tilraunar. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Leikskólinn Ásgarður er 30 ára í ár
readMoreNews
Frestun sorphirðu

Frestun sorphirðu

Vegna bilunar mun sorphirða því miður frestast um 2-3 daga.
readMoreNews
Lagahöfundar framtíðarinnar

Lagahöfundar framtíðarinnar

Lag sem sex stúlkur úr grunnskóla Hvammstanga sömdu var á dögunum valið eitt þriggja bestu í verkefni á vegum Listar án landamæra.
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2024/2025

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2024/2025. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína á ný eftir sumarfrí. Í þessari fyrstu færslu haustsins er farið um víðan völl að vanda og helstu verkefni sumarsins og haustsins rakin.  Sem fyrr stefnir sveitarstjóri á reglulegar færslur í vetur. Dagbókarfærslan er hér.
readMoreNews
Hótel Laugarbakki.

Námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum verkefnisins Leiðir til byggðafestu. Verkefnið sem snýr að eflingu nýsköpunar á sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV), Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV…
readMoreNews