Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 17. Nóvember kl 18:00 í Kirkjuhvammi
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Í ár verður kastljósi dagsins beint að hættunni sem getur skapast á að sofna eða dotta undir st…