Tilkynningar og fréttir

Frá æfingu skólahreystivals á unglingastigi í vetur.

Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra keppir í Skólhreysti miðvikudaginn 17. apríl í Laugardagshöll. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Liðið skipa: Friðrik Hrafn Hannesson, Saga Ísey Þorsteinsdóttir, Victor Þór Sigurbjörnsson, Nóa Sophia Ásgeirsdóttir, Indriði Rökkvi Ragnarsson og Victoría Elma …
readMoreNews
Hluti veitumannvirkja á Reykjum í Hrútafirði.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu tvær vikur er komin á vefinn. Fundir nefnda og ráða, starfsmaður í þjálfun í áhaldahúsi, hitaveita almenningssamgöngur, lífsgæðakjarni, sorpmál, ársreikningur, þing, ráðstefna og eitt og annað ber á góma. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Hátíðarhöld Grunnskóla Húnaþings vestra á Öskudag 2024.

Áformaðar gjaldskrárbreytingar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið með hvaða hætti staðið verði að gjaldskrárbreytingum í tengslum við stöðugleikasamninga en bókað var um áform um breytingarnar á 380. fundi sveitarstjórnar sem fór fram þann 10. apríl sl.  Í samræmi við tilmæli frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er hor…
readMoreNews
Lausar stöður skólaárið 2024-2025 við Grunnskóla Húnaþings vestra

Lausar stöður skólaárið 2024-2025 við Grunnskóla Húnaþings vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar til umsóknar tímabundnar og ótímabundnar stöður við kennslu.   Helstu verkefni og ábyrgð Umsjónarkennsla á miðstigi Umsjónarkennsla á yngsta stigi Heimilisfræði Textílmennt   Um er að ræða 80 - 100% störf og laun eru greidd samkv…
readMoreNews
Hamarsrétt. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Sveitarstjórnarfundur

380. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá 2404000 - Ársreikningur Húnaþings vestra 2023. 2403003F - Byggðarráð - fundargerð 1208. fundar. 2403006F - Byggðarráð - fundargerð 1209. fundar. 2403009F - Byggðarráð …
readMoreNews
Hvammstangi. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Kynningarfundur um þróunarverkefni um samþætta heimaþjónustu

Öll velkomin
readMoreNews
Bilun í kaldavatnslögn

Bilun í kaldavatnslögn

Vegna bilunar í kaldavatnslögn viljum við biðla til íbúa og atvinnurekenda að fara sparlega með vatn. Eftirfarandi sparnaðarráð á kalda vatni er gott að hafa í huga: Tryggið að neysluvatnskerfin séu í lagi og að aftöppunarstaðir séu ekki að leka vatni t.d. hvort að það sé sírennsli í salernum, lekir kranar o.s.frv. Eigendur atvinnuhúsnæða athugi hvort það leki nokkuð kalda vatnið að óþörfu. Látið kalda vatnið ekki renna til að ná fram kælingu. Látið renna í könnur og kælið vatnið í ísskápnum. Þetta kallar á fyrirhyggju þannig að alltaf sé til nægilegt kalt vatn í ísskápnum. Látið ekki renna vatn þegar verið er að bursta tennur. Sama á við um rakstur. Veitusvið
readMoreNews
Úr vettvangsheimsók að Hvítserk í liðinni viku.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Fer sveitarstjóri að vanda yfir helstu verkefni liðinnar viku. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews

Páskar í Húnaþingi vestra

Viðburðir og opnunartímar
readMoreNews
Við Sigríðarstaðaós. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands.

Val á slagorði sem fangar kjarna samfélagsins í Húnaþingi vestra

Á haustdögum 2023 var framkvæmd íbúakönnun á vegum Háskólans á Bifröst. Í könnuninni var fólk m.a. beðið um að koma með hugmynd að slagorði fyrir Húnaþing vestra sem lýsti kjarna samfélagsins og hægt væri að nota í kynningarskyni. Nokkrar tillögur bárust og hafa nú verið valdar fimm sem íbúar eru be…
readMoreNews