Tilkynningar og fréttir

Fundur fyrir landeigendur í Húnaþingi vestra vegna krafna óbyggðanefndar á svæði 12D og E

Fundur fyrir landeigendur í Húnaþingi vestra vegna krafna óbyggðanefndar á svæði 12D og E

Landeigendur jarða í Húnaþingi vestra sem verða fyrir kröfu óbyggðanefndar á svæði 12D og E - eyjar og sker, er boðið að koma til fundar vegna málsins í Ráðhúsi Húnaþings vestra, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17:30-19. Á fundinum munu Ólafur Björnsson, lögmaður og Bogi Kristinsson Magnusen, skipula…
readMoreNews
Styrkur til uppsetningar tæknismiðju í Félagsheimilinu Hvammstanga

Styrkur til uppsetningar tæknismiðju í Félagsheimilinu Hvammstanga

Á dögunum hlaut Húnaþing vestra styrk að upphæð kr. 10,5 milljónir til uppsetningar tæknismiðju í anda FabLab smiðja í Félagsheimilinu Hvammstanga. Er styrkurinn veitur af lið C1 á byggðaáætlun sem ber heitið sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða og hugsaður til tækjakaupa í smiðjuna. Með uppsetningu t…
readMoreNews
Fundagerðabækur gömlu hreppanna í skjalasafninu.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 12.-18. febrúar er komin á vefinn. Þar er fjallað um helstu verkefni vikunnar, svo sem fundi byggðarráðs, almannavarnarnefnda, með Rauða krossinum. Einnig er minnst á styrkveitingu til sveitarfélagsins og heimsókn í Bóka- og skjalasafnið en þar var sveitarstjóri sta…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu tvær vikur er komin á vefinn. Farið er yfir helstu verkefni. Sveitarstjóri bregst einnig við þorrablótsannál liðinnar helgi. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Stefna og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Stefna og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Á 378. fundi sveitarstjórnar sem haldinn var þann 8. febrúar 2024 var uppfærð stefna og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi samþykkt. Stefnan er sett í samræmi við 38. gr. laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og reglugerð nr. 1009/2015 um aðgerðir gegn eine…
readMoreNews
Reikningar frá Húnaþingi vestra nú inn á island.is

Reikningar frá Húnaþingi vestra nú inn á island.is

Allir reikningar sem útgefnir eru af Húnaþingi vestra eru nú sendir í pósthólf gjaldenda á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Reikningar frá 1. janúar 2024 birtast í pósthólfinu. Allir lögráða einstaklingar eiga pósthólf á island.is og er farið inn á það með raf…
readMoreNews
11.2 dagurinn er þann 11. febrúar 2024

11.2 dagurinn er þann 11. febrúar 2024

readMoreNews
Gjöf til föndurstarfs fyrir eldri borgara

Gjöf til föndurstarfs fyrir eldri borgara

Við hvetjum áhugasama að mæta í föndurstarfið og fá að prufa vaxmeðferðina.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

378. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. febrúar 2024 kl. 14 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 2312006F - Byggðarráð - fundargerð 1201. fundar. 2401001F - Skipulags- og umhverfisráð - fundargerð 364. fundar. 2312004F - Félagsmálaráð - fundargerði 251. fundar. …
readMoreNews
Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Koma sýslumanns/fulltrúa til Hvammstanga frestast í dag þann 6. febrúar 2024
readMoreNews