Tilkynningar og fréttir

Ferðamannaklettar. Mynd: Róbert Daníel Jónsson

Starf verkefnisstjóra stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningamála laust til umsóknar

Nýtt og spennandi starf
readMoreNews
Umsögn byggðarráðs Húnaþings vestra um frumvarp til laga um lagareldi

Umsögn byggðarráðs Húnaþings vestra um frumvarp til laga um lagareldi

Á 1213. fundi byggðarráðs Húnaþings vestra var fjallað um beiðni atvinnuveganefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um lagareldi, 930. mál. Í umsögninni fagnar ráðið því að friðunarsvæði til verndar villtum laxi séu með frumvarpinu færð í lög. Gerir ráðið að öðru leyti þríþættar athugasemdir…
readMoreNews
Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Vortónleikar tónlistarskólans verða fjórir að þessu sinni. Tvennir hádegistónleikar og tvennir síðdegistónleikar. Dagsetningarnar eru 13. og 14. maí og hefjast hádegistónleikarnir báða dagana kl. 12:15 og síðdegistónleikarnir hefjast báðir kl. 17:00. Öll velkomin! Við hlökkum til að sjá ykkur,Tón…
readMoreNews
Vinnuskólinn 2024 - skráning - framlengjum umsóknafrest til 17.maí

Vinnuskólinn 2024 - skráning - framlengjum umsóknafrest til 17.maí

Skráning er hafin í vinnuskóla og slátturhóp 2024
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Við leikskólann Ásgarð eru þrjár stöður deildarstjóra lausar: Yngrastig Miðstig Eldrastig Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstakling með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfniskröfur: Leyfisbréf, háskólamenntun og/eða aðra…
readMoreNews
Jessiqa Aquino og Tanja Ennigarð kynna verkefni Húnaklúbbsins.

Húnaklúbburinn hlýtur viðurkenningu

Á dögunum fór fram kynning á þeim Erasmus+ verkefnum sem unnið er að á Íslandi. Fulltrúar Húnaklúbbsins og Húnaþings vestra sóttu kynninguna og kynntu verkefni sem unnin eru undir forystu Húnaklúbbsins í samstarfi við sveitarfélagið. Gaman er að segja frá því að Húnaklúbburinn hlaut sérstaka viðurke…
readMoreNews
Ráðhús lokað frá hádegi miðvikudaginn 8. maí

Ráðhús lokað frá hádegi miðvikudaginn 8. maí

Lokað verður í Ráðhúsinu frá kl. 12:00 miðvikudaginn 8. maí.
readMoreNews
Selur við Sigríðarstaðaós. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Sveitarstjórnarfundur

381. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 8. maí kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. 2404013F - Byggðarráð - fundargerð 1211. fundar. 2404017F - Byggðarráð - fundargerð 1212. fundar. 2404020F - Skipulags- og umhverfisráð - fundargerð 367. fundar. 2403004F - Fræðsl…
readMoreNews
Nýr einstaklingsbúningsklefi í íþróttamiðstöð

Nýr einstaklingsbúningsklefi í íþróttamiðstöð

Tekinn hefur verið í notkun einstaklingsbúningsklefi í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Er klefinn staðsettur við hlið gufuklefans. Aðstaðan hentar þeim fjölbreytta hópi sem vill og þarf að hafa fataskipti í einrúmi. Uppsetning búningsaðstöðunnar er í samræmi við jafnréttisáætlun Húnaþings vestra …
readMoreNews
Orðsending til hundaeigenda á Hvammstanga

Orðsending til hundaeigenda á Hvammstanga

Lausaganga hunda bönnuð í þéttbýli.
readMoreNews