Tilkynningar og fréttir

Húsnæði Póstsins á Hvammstanga.

Bókun byggðarráðs vegna fyrirhugaðra breytinga á póstafgreiðslu

Á 1209. fundi sínum sem fram fór þann 25. mars 2024 fjallaði byggðarráð um þær breytingar sem Íslandspóstur hefur boðað á póstafgreiðslu í Húnaþingi vestra.  Leggst ráðið alfarið gegn fyrirhuguðum breytingum. Byggðastofnun sem fer með umsjón póstmála hafði óskað eftir umsögn sveitarfélagsins um máli…
readMoreNews
Refa- og minkaeyðing

Refa- og minkaeyðing

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða aðila til refa- og minkaeyðingar í sveitarfélaginu til næstu þriggja ára. Veiðisvæðin eru sex og skiptast með eftirfarandi hætti: Svæði I – Hrútafjörður austur - fyrrum Staðarhreppur – austur að Vesturá og Miðfjarðará, niður að hringvegi (vegnr. 1). Svæði II –…
readMoreNews
Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Á morgun þriðjudag 26. mars er áætluð sorphirða á Hvammstanga og Laugarbakka. Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum og hafa aðgengi að götu þannig að hægt sé að draga tunnurnar þangað. Sorphirða fer ekki fram þar sem aðgengið er ekki í lagi. Umhverfissvið …
readMoreNews
Úr uppfærslu leikflokksins, Himinn og jörð. (Mynd: Leikflokkur Húnaþings vestra)

Framúrskarandi verkefni á sviði menningar 2023

Leikflokkur Húnaþings vestra
readMoreNews
Frá fyrsta fundi um verkefnið sem haldinn var á Blönduósi 20. mars 2024.

Öruggara Norðurland vestra

Samstarf aðila á Nlv. um að vinna gegn ofbeldi, öðrum afbrotum og bæta þjónustu fyrir jaðarsetta hópa.
readMoreNews
Katrín M. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV afhendir Ólöfu Rún Skúladóttir verkefnisstjóra umhver…

Fyrsta Græna skrefið tekið í Ráðhúsinu

Húnaþing vestra tekur þátt í verkefninu „Græn skref“  á vegum Umhverfisstofnunar og í samvinnu við SSNV. Þetta verkefni er gott verkfæri fyrir stofnanir og fyrirtæki til að vinna markvisst að umhverfismálum í starfsemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum. Ráðhúsið reið á…
readMoreNews
Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2024

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2024

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2024. Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst. Lýsing á starfinu: Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og búningsklefum, þrif á öllum vistaverum sundlaugar og íþróttamiðstöðvar, uppgjör, þjón…
readMoreNews
Ert þú næsti verkefnastjóri hjá SSNV? - við leitum að liðsauka!

Ert þú næsti verkefnastjóri hjá SSNV? - við leitum að liðsauka!

SSNV, samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsa laust til umsóknar starf verkefnastjóra. Leitað er að drífandi, framsýnum og sjálfstæðum verkefnastjóra sem býr yfir einstökum hæfileikum í mannlegum samskiptum. Við óskum eftir samstarfsfélaga sem hefur ástríðu fyrir uppbyggingu samfélagsins …
readMoreNews
Frá undirritun samkomulags við innviðaráðuneyti og HMS í Hörpu, 14. mars 2024.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Eins og vanalega stiklar sveitarstjóri á stóru yfir verkefni liðinnar viku. Þessa dagana eru að raungerast nokkur stór verkefni sem hafa verið í vinnslu um nokkurt skeið, m.a. endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga, ráðning tengslafulltrúa og samkomu…
readMoreNews
Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páska og á sumardginn fyrsta

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páska og á sumardginn fyrsta

Hvetjum öll til að nýta sér aðstöðuna í íþróttamiðstöðinni yfir páskahátíðina.
readMoreNews