Tilkynningar og fréttir

Stóri Plokkdagurinn í Húnaþingi vestra

Stóri Plokkdagurinn í Húnaþingi vestra

Vorið er komið !Þá er lag að leggjast öll saman á eitt og hreinsa til í nærumhverfi okkar, í tilefni af Stóra plokkdeginum, sunnudaginn 28. apríl. Eftir skemmtilegan umhverfisdag á dögunum hjá grunn- og leikskólanum þar sem þau m.a. fræddust um plastrusl í náttúrunni, sáðu fræjum og fengu fræðslu í…
readMoreNews
Ærslabelgurinn opinn !

Ærslabelgurinn opinn !

Búið er að blása upp ærslabelginn eftir smávægilegar viðgerðir á honum.  Hann verður uppblásinn frá kl. 10:00 til kl. 20:00 alla daga. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna. Munum umgengnisreglur og göngum vel um hann saman :) Skóbúnað skal geyma …
readMoreNews
Viðgerð á hitaveitu lokið

Viðgerð á hitaveitu lokið

Viðgerð á hitaveitu er lokið og verður vatni hleypt á fljótlega. Nokkurn tíma getur tekið að ná upp fullum þrýstingi. Notendur eru beðnir um að gæta þess að lokað sé fyrir krana nú þegar hleypt verður á. Veitusvið
readMoreNews
Upplýsingafundur vegna lokunar pósthússins á Hvammstanga

Upplýsingafundur vegna lokunar pósthússins á Hvammstanga

Íslandspóstur boðar til upplýsingafundar í Félagsheimilinu Hvammstanga mánudaginn 29. apríl kl. 17. Fulltrúar Íslandspósts munu fara yfir breytt fyrirkomulag á þjónustu og hvað muni taka við eftir lokun pósthússins. Öll velkomin.
readMoreNews
Húnaþing vestra - lifandi samfélag

Húnaþing vestra - lifandi samfélag

Val á slagorði
readMoreNews
Krakkasveiflan - nýtt fyrir 1. - 7. bekk í sumar!

Krakkasveiflan - nýtt fyrir 1. - 7. bekk í sumar!

Skráningarfrestur er til og með 5. maí 2024
readMoreNews
Nemendur grunnskólans undirbúa sáningu matjurta á umhverfisdegi.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á sinn stað. Félag eldri borgara kemur við sögu, grunnskólinn, vatnamál, húsnæðismál, sumarfrístund og margt fleira. Smellið hér til að lesa.
readMoreNews
Undirritun viljayfirlýsingarinnar, Helgi Haukur Helgason, framkvæmdastjóri Bríetar og Unnur Valborg …

Viljayfirlýsing um uppbyggingu leiguíbúða

Húnaþing vestra og Leigufélagið Bríet hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu leiguíbúða í Húnaþingi vestra. Í yfirlýsingunni lýsa aðilar yfir vilja til samstarfs um uppbyggingu leiguíbúða í sveitarfélaginu auk þess sem Húnaþing vestra leggi íbúðir í þess eigu inn til Bríetar í gegnum svoköl…
readMoreNews
Frá hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta árið 2023.

Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta

Allt frá árinu 1957 hefur sumardagurinn fyrsti verið haldinn hátíðlegur í Húnaþingi vestra. Upphaflega var hátíðin haldin til fjáröflunar Fegrunarfélagsins fyrir gróðursetningu í sjúkrahúsgarðinum á Hvammstanga. Í dag er sá garður orðinn stór og þéttur skógur. Þó hátíðin hafi ekki verið með nákvæmle…
readMoreNews
Rökkvi, Friðrik, Victor, Nóa, Saga og Elma á verðlaunapallinum. Mynd: Sirrý Ársæls.

Sigur í riðlakeppni Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra fór með sigur úr býtum í riðlakeppni Skólahreysti sem fram fór 17. apríl sl.   Þau unnu þrjár greinar af fimm sem skilaði þeim öruggum sigri. Victor vann upphífingar og var í 7. sæti í dýfum. Nóa vann hreystigreip og var í 2. sæti í armbeygjum. Saga og Friðrik unnu sv…
readMoreNews