Tilkynningar og fréttir

Endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga

Endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga

Á 1207. fundi byggðarráðs sem fram fór 4. mars 2024 var staðfestur samningur við menningar- og viðskiptaráðuneytið vegna tilmæla fjárlaganefndar um stuðning vegna endurbóta á Félagsheimilinu Hvammstanga.  Endurbætur á Félagsheimilinu eru löngu tímabærar en fyrir liggur úttekt á ástandi hússins sem …
readMoreNews
Frá undirritun samstarfssamningsins.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir nýliðna viku er komin á vefinn. Ber þar hæst heimsókn mennta- og barnamálaráðherra ásamt þingmönnum til undirritunar samstarfssamnings um tilraunaverkefni við innleiðingu farsældarlaga. Ýmislegt fleira dreif á daga yfir vikuna, svo sem veiðifélagsfundur, danssýning, fundur…
readMoreNews
Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 3. apríl.
readMoreNews
Fulltrúar Gæranna ásamt nokkrum ungmennum.

Gærurnar koma færandi hendi í Óríon

Enn einu sinni hafa gærurnar komið færandi hendi. Í þetta sinn fengu unglingarnir í félagsmiðstöðinni Óríon að njóta gjafmildi þeirra. Í vetur leitaði kjúklingaráð til þeirra með bréfi þar sem spurt var hvort Gærurnar sæju sér fært að aðstoða með kaup á Playstation tölvu og fjarstýringum fyrir félag…
readMoreNews
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Hú…

Tilraunaverkefni í þágu farsældar barna í Húnaþingi vestra

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra hafa skrifað undir samstarfssamning um tilraunaverkefni í þágu farsældar barna í Húnaþingi vestra. Í verkefninu felst ráðning tengslafulltrúa ungmenna sem hefur það hlutverk að vinna m…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði Leikskólakennarar/leiðbeinendur
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2024

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2024

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem eru reiðubúnir að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2024. Áhugasamir skili umsóknum þar um til Tönju Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hunath…
readMoreNews
Skipakomur í Hvammstangahöfn

Skipakomur í Hvammstangahöfn

Norska leiðangursskipið Sjovejen liggur nú við bryggju í Hvammstangahöfn. Skipið er 331 brúttótonn og er hér til að taka upp farþega á leið í fjögurra daga siglingu til Grænlands á vegum franskrar ferðaskrifstofu. Rúmar það 12 farþega.  Skipið mun hafa þrjár viðkomur í höfninni í febrúar og mars. …
readMoreNews
Fundur um verkefni tengt vetrarferðamennsku

Fundur um verkefni tengt vetrarferðamennsku

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra boðar til fundar um nýtingu myrkurgæða í ferðaþjónustu. Um er að ræða Norðurslóðarverkefni sem samtökin eru aðilar að. Á fundinum verður farið yfir það sem verkefnið gengur út á og hvernig það getur nýst aðilum í ferðaþjónustu.  Fundurinn verður haldinn í Ú…
readMoreNews
Riis hús á Borðeyri.

Dagbók sveitarstjóra

Þá er dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku komin á netið. Byggðarráðsfundur, stjórnendanámskeið, óvenju þéttur fundadagur, starfsmaður í þjálfun, heimsókn á Borðeyri og Bessastaði svo fátt eitt sé talið. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews