Tilkynningar og fréttir

Þekktu rauðu ljósin - 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi 2023

Þekktu rauðu ljósin - 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi 2023

Alþjóðlegt átak sem leitt er af Sameinuðu þjóðunum og ber yfirskriftina. Þekktu rauðu ljósin hefst þann 25. nóvember og stendur yfir til 10. desember. Átakið sameinar hin ýmsu samtök um heim allan og er gert til að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi, litur átaksins er roðagylltur og á hann að tákna …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Fundahöld í Reykjavík, Holtavörðuheiðarlína, Flutningar innanhúss í Ráðhúsinu, hraðavaraskilti á Laugarbakka er meðal þess sem ber á góma. Sjá hér.
readMoreNews
Mynd er í eigu Bóka-og skjalasafns Húnaþings vestra

Lestrarátak í Húnaþingi vestra

Bókasafnið, Grunnskólinn-og leikskólinn Ásgarður standa fyrir lestrarátaki í Húnaþingi vestra. Öllum íbúum Húnaþings vestra er boðið að taka þátt.  
readMoreNews
Umsagnir um þingmál

Umsagnir um þingmál

Reglulega berast beiðnir frá nefndasviði Alþingis um umsagnir um þingmál. Áhersla er lögð á það hjá sveitarstjórn að veita umsagnir um þau mál er sveitarfélagið varðar og eru þær jafnan bókaðar í fundargerðir byggðarráðs. Allar umsagnir sem veittar eru birtast á vef Alþingis undir viðkomandi máli. T…
readMoreNews
Rúlluplast verður ekki sótt í dag þann 21. nóvember vegna veðurs

Rúlluplast verður ekki sótt í dag þann 21. nóvember vegna veðurs

Vegna veðurs verður rúlluplast ekki sótt í dag.
readMoreNews
Sólarlag í Hrútafirði/UVH

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku

Viðburðarrík vika þar sem samþykkt fjárhagsáætlunar á sveitarstjórnarfundi bar hæst. Einnig kemur fram hvaða vinna fór fram um helgina til að skoða hvaða aðstoð við gætum veitt Grindvíkingum. Hugur okkar allra er hjá þeim. Dagbókarfærsluna er að finna hér.
readMoreNews
Frá Velferðarsjóði Húnaþings vestra

Frá Velferðarsjóði Húnaþings vestra

Einstaklingar sem búa við þröng fjárráð geta sótt um fyrir 13. desember 2023.
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Á morgun, þriðjudaginn 14. nóvember, þarf að tæma sundlaugina að hluta til og verður hún því lokuð. Pottar, kalda karið og gufa verða opin eins og vanalega. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta getur valdið.  
readMoreNews
Mynd: iStock, Wirestock

Kveðja til íbúa Grindavíkur

Húnaþing vestra sendir íbúum Grindavíkur hlýjar kveðjur vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem nú eru uppi í tengslum við jarðhræringarnar á Reykjanesskaga. Hugur okkar, líkt og landsmanna allra, er hjá ykkur. Færum jafnframt viðbragðsaðilum kveðjur og þakkir fyrir sín störf og óskum þeim góðs gengis í v…
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Veitusvið hvetur alla notendur hitaveitunnar að skoða reglulega hjá sér upplýsingar þær sem fram koma á hitaveitumælum sem í húsnæði þeirra er.
readMoreNews