Fundur um verkefni tengt vetrarferðamennsku

Fundur um verkefni tengt vetrarferðamennsku

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra boðar til fundar um nýtingu myrkurgæða í ferðaþjónustu. Um er að ræða Norðurslóðarverkefni sem samtökin eru aðilar að. Á fundinum verður farið yfir það sem verkefnið gengur út á og hvernig það getur nýst aðilum í ferðaþjónustu. 

Fundurinn verður haldinn í Útibúinu á Hvammstanga (húsnæði Landsbankans), 12. mars kl. 13-15.

Þátttakendur eru beðnir um að melda sig inn á  facebook viðburði fundarins eða með því að senda tölvupóst á david@ssnv.is. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?