Tilkynningar og fréttir

Fasteignin að Lindarvegi 3a til sölu

Fasteignin að Lindarvegi 3a til sölu

Húnaþing vestra auglýsir til sölu fasteignina að Lindarvegi 3a á Hvammstanga. Óskað er tilboða í eignina. Um er að ræða fjögurra herbergja parhús, byggt árið 2021. Skráð stærð eignarinnar er 92,8 m2. Nánari upplýsingar veitir Björn Bjarnason, rekstrarstjóri, s. 771-4950, netfang bjorn@hunathing.is…
readMoreNews
Haldnir voru minningartónleikar um Skúla Einarsson

Haldnir voru minningartónleikar um Skúla Einarsson

Þann 21. október sl. voru haldnir minningartónleikar í Félagsheimli Hvammstanga um Skúla heitinn Einarsson á Tannstaðabakka. Tæplega 230 manns mættu á tónleikanna og inn í þeirri tölu voru 45 manns sem komu að verkefninu með einum eða öðrum hætti; söngfólk, hljóðfæraleikarar, miðasölu- og veitingast…
readMoreNews
Fjölsóttur fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga um riðumál

Fjölsóttur fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga um riðumál

Tilefni til bjartsýni í baráttunni við vágestinn
readMoreNews
Slökkviliðsmenn að störfum á vettvangi.

Betur fór en á horfðist

Vel gekk að ráða niðurlögum elds í Búlandi á Hvammstanga
readMoreNews
Bókun byggðarráðs um alvarlega stöðu í landbúnaði

Bókun byggðarráðs um alvarlega stöðu í landbúnaði

Á 1195. fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sem fram fór þann 30. október 2023 var sú alvarlega staða sem uppi er í landbúnaði til umræðu. Svohljóðand var bókað: "Byggðarráð Húnaþings vestra lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu bænda og hugsanlegum áhrifum hennar á hinar dreifðari byggðir sem og matv…
readMoreNews
Íbúum í Húnaþingi vestra fjölgar um 30 það sem af er ári

Íbúum í Húnaþingi vestra fjölgar um 30 það sem af er ári

Hagstofan hefur gefið út nýjar mannfjöldatölur eftir þriðja ársfjórðung þessa árs. Afar ánægjulegt er að sjá að frá fyrsta ársfjórðungi ársins hefur íbúum í Húnaþingi vestra fjölgað um 30. Er fjölgunin um 2,4%. Á sama tíma fjölgar íbúum á Norðurlandi vestra í heild um tæplega 1%. Á landinu öllu fjöl…
readMoreNews
Kvennaathvarfið á Akureyri

Kvennaathvarfið á Akureyri

Símaráðgjöf allan sólarhringinn í síma 561 1205
readMoreNews
Bilun í kaldavatnslögn á Hvammstangabraut norðan Syðri-Hvammsár

Bilun í kaldavatnslögn á Hvammstangabraut norðan Syðri-Hvammsár

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát í akstri á svæði þar sem kalt vatn rennur yfir Hvammstangabrautina, þar sem sýnt er að myndast hálka þegar kólnar í veðri.
readMoreNews
Hugleiðing slökkviliðsstjóra

Hugleiðing slökkviliðsstjóra

Kæru íbúar Húnaþings vestra.
readMoreNews
Frístundakort 2023

Frístundakort 2023

Húnaþing vestra mun um mánaðamótin okt/nóv senda út reikninga fyrir haustönn tónlistarskólans. Við hvetjum foreldra til að nýta frístundastyrk sinna barna til niðurgreiðslu á tónlistarskólanum eða á gjöldum vegna íþróttaiðkunar.
readMoreNews