Tilkynningar og fréttir

Gulur september

Gulur september

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Af hverju gulur septem…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfólk af Norðurlandi vestra og Vesturlandi hlýðir á fyrirlestur hjá skoska sveitarféla…

Dagbók sveitarstjóra

Sagt er frá því sem hæst bar í heimsókn sveitarstjórnarmanna á Norðurlandi vestra og Vesturlandi til Skotlands í liðinni viku.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans haustönn 2023

Námskeið á vegum Farskólans haustönn 2023

Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið. Haustið 2023 bjóða þessi félög uppá afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda a…
readMoreNews
Tímabundin staða kennara við Grunnskóla Húnaþings vestra

Tímabundin staða kennara við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar tímabundin 50% staða kennara frá og með 1. nóvember 2023 og út skólaárið 2023-2024. Helstu kennslugreinar eru stærðfræði og náttúrufræði á unglingastigi.
readMoreNews
Tilkynning frá Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra

Tilkynning frá Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra

Bóka- og skjalasafn Húnaþings vestra verður lokað fimmtudaginn 7. september nk. vegna safnaferðar starfsmanna.
readMoreNews
Startup Stormur viðskiptahraðall

Startup Stormur viðskiptahraðall

Opinn kynningarfundur
readMoreNews
Vetraropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vetraropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Haust og vetraropnun hefst fyrsta september og er eftirfarandi:
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2023

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2023

Laugardaginn 16. september 2023 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir: TUNGUNA:14 sept Leiti 4 menn: 1 frá Elmari Tjörn, 1 frá Baldri Saurbæ, 1 frá Viðari Neðri-Þverá, 1 frá Lofti Ásbjarnastöðum og sé Baldur þar gangnastjóri.   ÚTFJALLIÐ OFAN …
readMoreNews
Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur

Minnt er á möguleika framhaldsskólanema sem stunda nám fjarri heimili til jöfnunarstyrks frá Menntasjóði námsmanna
readMoreNews
Sýningaropnun í Hillebrandtshúsi á Blönduósi

Sýningaropnun í Hillebrandtshúsi á Blönduósi

Listasýningin Heima/Home verður opnuð í Hillebrandtshúsi laugardaginn 2. september kl. 14:00. Um er að ræða samsýningu fjölda áhuga- og atvinnulistafólks á norðvesturlandi þar sem útgangspunkturinn er hvað HEIMA stendur fyrir. Boðið verður upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Allir eru hjartan…
readMoreNews