Tilkynningar og fréttir

Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Starfsfólk Barnavernarþjónustu Mið – Norðurlands hittist hjá fjölskyldusviði Húnaþings vestra á Hvammstanga nú í október. Venjulega er fundað með vikulegum fjarfundum en nú var ákveðið að hittast og fara einnig yfir samstarfið sem hófst 1. janúar sl. með samstarfi sex sveitarfélaga á Norðurlandi, fr…
readMoreNews
Ánastaðastapi. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Endilega kynnið ykkur það sem sveitarstjóri er að sýsla hverju sinni. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Staðarandi í Húnaþingi vestra

Staðarandi í Húnaþingi vestra

Taktu þátt í könnun.
readMoreNews
Laus staða í stoðþjónustu við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus staða í stoðþjónustu við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar 100% staða kennara í stoðþjónustu frá og með 3. janúar 2024. Möguleiki er á að hefja störf fyrr. Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi. Í Grunnskóla Húnaþings vestra stunda um 140 nemen…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn.  Sjá hér.
readMoreNews
Húnaþing vestra þátttakandi í verkefninu Gott að eldast

Húnaþing vestra þátttakandi í verkefninu Gott að eldast

Okkur er ánægja að skýra frá því að Húnaþing vestra er þátttakandi í þróunarverkefninu Gott að eldast sem gengur út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.  Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við sveit…
readMoreNews
Hvammstangi.

Sveitarstjórnarfundur

372. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram fimmtudaginn 12. október kl. 15 í fundarsal Ráðhússins.   Dagskrá:   2310006F - Byggðarráð - 1185. fundur. 2309002F - Byggðarráð - 1189. fundur. 2309004F - Byggðarráð - 1190. fundur. 2309005F - Byggðarráð - 1191. fundur. 2310002F - Bygg…
readMoreNews
Sorphirða í þéttbýli frestast vegna veðurs

Sorphirða í þéttbýli frestast vegna veðurs

Sorphirða í þéttbýli átti að fara fram í dag þann 10. október skv. sorphirðudagatali. Vegna veðurs frestast sorphirða í þéttbýli en stefnt er að því að sorp verði tekið á morgun þann 11. október. Athugið að Gámastöðin Hirða verður lokuð í dag vegna veðurs.
readMoreNews
Mynd Pétur Jónsson

Rjúpnaveiði 2023

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2023: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum hei…
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2023/2024

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2023/2024. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews