Tilkynningar og fréttir

Umhverfisdagur í Húnaþingi vestra

Umhverfisdagur í Húnaþingi vestra

Grunnskólinn, leikskólinn og tónlistarskólinn sameinast nk. miðvikudag, 20. september, á umhverfisdeginum og bjóða þér með. Þau hvetja alla íbúa Húnaþings vestra til þess að taka þátt í deginum með þeim, en það verður hægt að gera með ýmsum hætti. Auka opnun verður á Hirðu gámasvæði þennan dag, mil…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 4.-10. september er komin í loftið - með seinni skipunum. M.a. er farið yfir fyrsta starfsár sveitarstjóra í myndum. Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Blóðbankinn með blóðsöfnun á Hvammstanga

Blóðbankinn með blóðsöfnun á Hvammstanga

Nú er loksins komið að því að Blóðbankinn verði með blóðsöfnun á Hvammstanga. Við verðum við Íþróttamiðstöðina miðvikudaginn 20. september nk. frá kl. 14:00-17:00
readMoreNews
Hópurinn í Félagsheimilinu Hvammstanga. Mynd: Álfhildur Leifsdóttir.

Starfsfólk grunnskóla á Norðurlandi vestra og Fjallabyggð funduðu á Hvammstanga

Haustþing Kennarasambands Norðurlands vestra (KSNV) var haldið á Hvammstanga 1. september síðastliðinn. Sú nýbreytni var nú að allt starfsfólk skólanna var boðið velkomið til þingsins en er það tilkomið vegna samstarfs KSNV og Farskólans á Norðurlandi vestra. Starfsfólk skóla frá Húnavatnssýslum, Sk…
readMoreNews
Nýr slökkviliðsstjóri tekinn til starfa

Nýr slökkviliðsstjóri tekinn til starfa

Valur Freyr Halldórsson hefur tekið við starfi slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Húnaþings vestra. Valur hefur víðtæka reynslu af störfum sem slökkviliðsmaður og bráðaliði.  Hann hefur lokið námi frá Sjúkraflutningaskólanum og hefur löggildingu til að starfa sem sjúkraflutningamaður EMT-B/EMT-I. Ha…
readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2023

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2023

Ný tímatafla fyrir íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2023. Sjá tímatöflu hér Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Sigríðarstaðaós. Mynd arinanama - iStock

Sveitarstjórnarfundur

371. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram fimmtudaginn 14. september kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá ByggðarráðFundargerð 1186. 1187. og 1188. fundar byggðarráðs frá 4., 11. og 14. september. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 360. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 7. …
readMoreNews
Sjálfboðaliðr icelandic Roots við Riishús á Borðeyri.

Upplýsingaskilti á Borðeyri

Höfðingleg gjöf frá Icelandic Roots
readMoreNews
Föndurstarf í Nestúni

Föndurstarf í Nestúni

Á mánudögum og fimmtudögum er boðið upp á föndurstarf fyrir eldri borgara og öryrkja á milli kl. 15 og 18 í samkomusalnum í Nestúni 4-6 og er Stella Bára Guðbjörnsdóttir leiðbeinandi. Starfið byrjar mánudaginn 11. september og fimmtudaginn 14. september verður boðið upp á vöfflukaffi! Í föndurstar…
readMoreNews
Aflið - fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis og/eða heimilisofbeldis

Aflið - fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis og/eða heimilisofbeldis

Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðstandendum þeirra stuðning og ráðgjöf með viðtalstímum þar sem einstaklingar hitta ráðgjafa þeim að kostnaðarlausu.
readMoreNews