Tilkynningar og fréttir

Aðgengi viðbragðsaðila að frístundalóðum

Aðgengi viðbragðsaðila að frístundalóðum

Viðbragðsaðilar og HMS hafa vekja athygli á mikilvægi þess að eigendur frístundahúsa tryggi aðgengi viðbragðsaðila að eignum sínum. Tryggja þarf að vegir þoli þyngd slökkvi- og tankbíla, breidd vega sé nægileg og að trjágróður hindri ekki aðkomu. Einnig er bent á að brýnt sé að gefa upp öryggisnúmer…
readMoreNews
Eldur í Húnaþingi 2023

Eldur í Húnaþingi 2023

Eldur í Húnaþingi á sér nú stað í 21. sinn og er því tuttugu ára í ár. Hátíðin verður haldin á dögunum 26. - 30. júlí 2023. Markmið hátíðarinnar er að leiða fólk á öllum aldri saman og stuðla að samfélagslegri þátttöku. Margt verður í boði fyrir alla aldurshópa og hvatt er til almennrar þátttöku. …
readMoreNews
Undirritun samnings um styrk til vatnslagnar

Undirritun samnings um styrk til vatnslagnar

Á dögunum var undirritaður samningur vegna styrks sem sveitarfélagið hlaut úr byggðaáætlun til lagningar vatnslagnar frá Hvammstanga að Laugarbakka. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra eru umsjónaraðli úthlutunarinnar af hálfu hins opinbera. Undirrituðu Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri…
readMoreNews
Hreinsunar-og tiltektarátak

Hreinsunar-og tiltektarátak

Íbúar allir, forsvarsmenn fyrirtækja og rekstraraðilar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátaki sveitarfélagsins og taka til í sínu nærumhverfi, tína upp rusl, hreinsa plast af girðingum, raða upp heillegum hlutum og farga því sem ónýtt er.   Í tilefni átaksins verður lengdur opnunartími Hir…
readMoreNews
Breyting á deiliskipulagi í landi Melstaðar

Breyting á deiliskipulagi í landi Melstaðar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 11. maí 2023 að auglýsa breytingar á deiliskipulagstillögu í landi Melstaðar í Miðfirði skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Stærð skipulagssvæðis er 1.200m² með hámarksbyggingamagni upp á 650m². Breytingartillagan snýr að …
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

369. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Dagskrá: ByggðarráðFundargerðir 1177., 1178., 1179. og 1180. fundar byggðarráðs frá 15., 22. og 31. maí sl. sem og 5. júní sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 357.…
readMoreNews
FRÁ HITAVEITUNNI

FRÁ HITAVEITUNNI

Heitavatnslaust verður frá kl. 13:00 í veitum norðan Hvammstanga (Putaland) í dag 06.06.2023 vegna tenginga. Beðist er velvirðinga á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitusvið.
readMoreNews
Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 07. júní nk.

Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 07. júní nk.

Kæru íbúar í Húnaþingi vestra Hjóladagur Leikskólans verður haldinn miðvikudaginn 7. júní og af því tilefni verður hluti af Garðaveginum lokaður á milli klukkan 09 og 11. og svo aftur á milli klukkan 13 - 14.30. Vonumst til að þetta valdi ekki neinum óþægindum fyrir íbúa.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir liðna viku er komin á vefinn. Sjá hér. 
readMoreNews
Hátíðarfundur sveitarstjórnar

Hátíðarfundur sveitarstjórnar

í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá stofnun sveitarfélagsins.
readMoreNews