Tilkynningar og fréttir

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2023

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2023

Fjallskilaseðill Vatnsnesingahaustið 2023Göngur fari fram laugardaginn 16. september Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til:Ásbjarnarstaðir 3 menn, Sauðadalsá 1 mann og Sauðá 1 mann.Útfjallið smali 13 menn undir stjórn Magnúsar á Bergsstöðum.Í þær …
readMoreNews
Styrkir úr Húnasjóði

Styrkir úr Húnasjóði

Á 1184. fundi byggðarráðs var samþykkt úthlutun styrkja úr Húnasjóði árið 2023. Alls bárust 16 umsóknir og aðeins ein sem ekki uppfyllti skilyrði. Samþykkti ráðið að veita 15 umsækjendum styrki að upphæð 65 þús. hverjum. Eftirtaldir hlutu styrki:  Anna Berner, B.Ed. í leikskólafræðum.Dagrún Sól Bar…
readMoreNews
Umsagnir aðgengilegar á vef

Umsagnir aðgengilegar á vef

Stefna sveitarstjórnar Húnaþings vestra er að veita umsagnir um þau þingmál og mál í samráðsgátt stjórnvalda sem varða sveitarfélagið. Alla jafna eru slíkar umsagnir bókaðar í fundargerðir byggðarráðs. Þær eru sömuleiðis aðgengilegar á heimasíðu Alþingis undir viðkomandi þingmáli eða á samráðsgátt s…
readMoreNews
Staða textílkennara

Staða textílkennara

Laus er til umsóknar 87% staða textílkennara frá og með 1. október 2023. Möguleiki er á að hefja störf fyrr.
readMoreNews
Hefurðu skoðun á jafréttismálum?

Hefurðu skoðun á jafréttismálum?

Opið samráð um drög að jafnréttisáætlun Húnaþings vestra
readMoreNews
Umsögn Húnaþings vestra um samgönguáætlun

Umsögn Húnaþings vestra um samgönguáætlun

Nýverið var til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2023-2038, mál nr. 112/2023. Stefna Húnaþings vestra er að veita umsagnir um þau þingmál sem sveitarfélagið varða og fá mál eru þar viðameiri en samgönguáætlun.  Í umsögn sveitarfélagins um dr…
readMoreNews
Félagsmiðstöðin Órion óskar eftir starfsfólki.

Félagsmiðstöðin Órion óskar eftir starfsfólki.

Félagsmiðstöðin Órion óskar eftir starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með unglingum í 5.-10. bekk. Félagsmiðstöðin Órion býður börnum og unglingum í 5. – 10. bekk vettvang fyrir fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóla lýkur. Starfið er unnið á grunni unglingalýðræðis …
readMoreNews
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan haust 2023

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan haust 2023

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 9. ágúst 2023 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti:   Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 7. og föstudaginn 8. september og réttað verði að morgni laugardagsins 9. september. Leit skal haga þannig að …
readMoreNews
Fjallskilaseðill Víðdælinga haust 2023

Fjallskilaseðill Víðdælinga haust 2023

GANGNASEÐILL ÁRIÐ 2023
readMoreNews
Lögreglustöðin á Hvammstanga er staðsett að Höfðabraut 6.

Mönnuð lögreglustöð á Hvammstanga

Um langt árabil hefur það verið baráttumál sveitarstjórna í Húnaþingi vestra að á Hvammstanga verði mönnuð lögreglustöð. Það er því ánægjulegt að greina frá því að með auknu fjármagni til lögregluumdæmisins frá dómsmálaráðuneytinu verður unnt að manna stöðina Hvammstanga frá 1. september nk. Hefur G…
readMoreNews