Brotajárnsgámur staðsettur við Borðeyrarbæ

Brotajárnsgámur staðsettur við Borðeyrarbæ

Um sinn verður brotajárnsgámur staðsettur við Borðeyrarbæ í Hrútafirði. Gámurinn verður fluttur á milli svæða í sveitarfélaginu fram á haustið og ný staðsetning kynnt í hvert sinn sem hann verður færður.

Íbúar eru hvattir til að nýta sér að koma með brotajárn og losa í gáminn. 

Umhverfissvið

Var efnið á síðunni hjálplegt?