379. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram þriðjudaginn 12. mars nk. kl. 15:00 í Riishúsi Borðeyri.
Dagskrá
1. 2402001F - Byggðarráð - fundargerð 1205. fundar.
2. 2402003F - Byggðarráð - fundargerð 1206. fundar.
3. 2402005F - Byggðarráðs - fundargerð 1207. fundar.
4. 240302F - Skipulags- og umhverfisráð - fundargerð 365. fundar.
5. 2402002F - Fræðsluráð - fundargerð 244. fundar.
6. 2402006F - Félagsmálaráð - fundargerð 253. fundar.
7. 2402004F - Landbúnaðarráð - fundargerð 208. fundar.
8. 2403001F - Stýrihópur um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag - fundargerð 2. fundar.
9. 2401027 - Málstefna Húnaþings vestra 2024-2028.
10. 2402011 - Reglur um útgáfu stöðuleyfa.
11. 2401063 - Samningur um tilraunaverkefni í þágu farsældar barna.
12. 2403006 - Miðstöð héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu.
13. 2402045 - Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð.
14. 2402067 - Ákvörðun um breytingu á tímasetningu hefðbundins sveitarstjórnarfundar aprílmánaðar.
15. 2311018 - Skýrsla sveitarstjóra.